Um stórafmæli var að ræða en Kate varð fertug.
Hún staulaðist heim með sólgleraugu í hlébarðakápunni sinni greinilega uppgefin um klukkan hálf tvö í nótt.
Breskir fjölmiðlar halda því fram að hún hafi sötrað kampavín og kokteila allt kvöldið en borðað afskaplega lítið matarkyns.


