Lífið

Bruno Mars hlýtur vafasaman heiður

Bruno Mars
Bruno Mars AFP/NordicPhotos
Bruno Mars hefur hlotið þann vafasama heiður að vera sá listamaður hvers tónlist var mest halað niður á ólöglegan hátt á árinu sem leið.

Tónlist Bruno Mars var ólöglega hlaðið niður 5.8 milljón sinnum frá janúar 2013 þar til í desember, sama ár, samkvæmt Musicmetric.

Í öðru sæti var Rihanna, en hennar tónlist var hlaðið niður ólöglega 5.4 milljón sinnum og Daft Punk, í þriðja sæti.

Á sama lista var að finna tónlist Justins Timberlake og Flo Rida.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.