Magnaðar fæðingarmyndir Marín Manda skrifar 3. janúar 2014 15:00 Hér er Erna nýkomin á spítalann, með bara rúma 2 cm í útvíkkun. myndir/Aldís Pálsdóttir Erna Hrund Hermannsdóttir förðunarfræðingur og bloggari Reykjavík fashion Journal á Trendnet.is eignaðist sitt fyrsta barn fyrir ári síðan og bloggaði áhrifaríka færslu í tilefni eins árs afmæli sonarins. Í bloggfærslu sinni sem hún birti þann. 30. desember segir hún frá fæðingarsögu sinni á mjög opinskáan hátt en sonurinn fæddist eftir rúmar þrjátíu klukkutundir. Í færslunni segir hún: "Fæðingin tók já rúma 30 tíma, innihélt mænudreifingu, drip, sýklyf í æð, hita í fæðingu, sogklukku, mikinn blóðmissi, vesen með þvagblöðru sem endaði með 3 lítra blóðgjöf og svo miklu miklu meira. En vitiði hvað þetta var bara eiginlega ekkert mál og ég myndi hiklaust gera þetta aftur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef nokkurn tíman gert á ævinni og ég upplifði mig sem ódauðlega manneskju sem gæti gert allt – fyrst hún gat komið 17 merkur barni útum klofið á sér. Ég mæli hiklaust með þessu og ég hlakka til að gera þetta aftur."Hér er Erna komin með mænudeyfingu og drip mörgum klukkutímum eftir að fyrri myndin er tekin. Hún segist ekki hafa getað fætt barnið án unnustans sem var mikill stuðningur.Þá birtir hún einnig magnaðar myndir úr fæðingunni eftir Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara sem var viðstödd fæðinguna og var að mynda fyrir íslenska meðgöngubók sem er væntanleg síðar á árinu. Erna Hrund fer fögrum orðum um Aldísi sem hún segir að hafi veitt sér ómetanlegan stuðning og nú séu þær tengdar órjúfanlegum böndum. Fæðing er svo sannarlega mikið kraftaverk. Hér deilir Ernu Hrund ómetanlegum augnablikum úr lífi sínu. "Eftir rúma 30 tíma hríðir var ég orðin örmagna. Ég vissi ekki hvar ég átti að fá kraft til að fæða barnið mitt. Það lá við að ég fagnaði þegar læknarnir komu inn með sogklukkuna. Loksins sá ég fyrir endann á þessari fæðingu. Þarna er klukkan 09:13, tæpum klukkutíma seinna lá ég með soninn í fanginu."Sonurinn fæðist."Lítið andlit á fullkomnum prinsi lætur loksins sjá sig eftir alltof langa bið. Að fá að fæða barn á eðlilegan hátt verð ég ævinlega þakklát fyrir. Ég fann fyrir kraftinum sem ég bjó yfir þegar ég fann hann fara í gegnum leggöngin. Þetta var versti sársuki sem ég hef fundið en vá hvað þetta var magnað. Ég fattaði hvað það var sem gerir það svo einstakt að vera kona, það er að fá að gera þetta." Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Sjá meira
Erna Hrund Hermannsdóttir förðunarfræðingur og bloggari Reykjavík fashion Journal á Trendnet.is eignaðist sitt fyrsta barn fyrir ári síðan og bloggaði áhrifaríka færslu í tilefni eins árs afmæli sonarins. Í bloggfærslu sinni sem hún birti þann. 30. desember segir hún frá fæðingarsögu sinni á mjög opinskáan hátt en sonurinn fæddist eftir rúmar þrjátíu klukkutundir. Í færslunni segir hún: "Fæðingin tók já rúma 30 tíma, innihélt mænudreifingu, drip, sýklyf í æð, hita í fæðingu, sogklukku, mikinn blóðmissi, vesen með þvagblöðru sem endaði með 3 lítra blóðgjöf og svo miklu miklu meira. En vitiði hvað þetta var bara eiginlega ekkert mál og ég myndi hiklaust gera þetta aftur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef nokkurn tíman gert á ævinni og ég upplifði mig sem ódauðlega manneskju sem gæti gert allt – fyrst hún gat komið 17 merkur barni útum klofið á sér. Ég mæli hiklaust með þessu og ég hlakka til að gera þetta aftur."Hér er Erna komin með mænudeyfingu og drip mörgum klukkutímum eftir að fyrri myndin er tekin. Hún segist ekki hafa getað fætt barnið án unnustans sem var mikill stuðningur.Þá birtir hún einnig magnaðar myndir úr fæðingunni eftir Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara sem var viðstödd fæðinguna og var að mynda fyrir íslenska meðgöngubók sem er væntanleg síðar á árinu. Erna Hrund fer fögrum orðum um Aldísi sem hún segir að hafi veitt sér ómetanlegan stuðning og nú séu þær tengdar órjúfanlegum böndum. Fæðing er svo sannarlega mikið kraftaverk. Hér deilir Ernu Hrund ómetanlegum augnablikum úr lífi sínu. "Eftir rúma 30 tíma hríðir var ég orðin örmagna. Ég vissi ekki hvar ég átti að fá kraft til að fæða barnið mitt. Það lá við að ég fagnaði þegar læknarnir komu inn með sogklukkuna. Loksins sá ég fyrir endann á þessari fæðingu. Þarna er klukkan 09:13, tæpum klukkutíma seinna lá ég með soninn í fanginu."Sonurinn fæðist."Lítið andlit á fullkomnum prinsi lætur loksins sjá sig eftir alltof langa bið. Að fá að fæða barn á eðlilegan hátt verð ég ævinlega þakklát fyrir. Ég fann fyrir kraftinum sem ég bjó yfir þegar ég fann hann fara í gegnum leggöngin. Þetta var versti sársuki sem ég hef fundið en vá hvað þetta var magnað. Ég fattaði hvað það var sem gerir það svo einstakt að vera kona, það er að fá að gera þetta."
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Sjá meira