Lífið

Erfitt að fita sig eftir hlutverk

Ugla Egilsdóttir skrifar
Kannski er Matthew McConaughey að gráta yfir álagi við að þurfa að megra sig og fita til skiptis.
Kannski er Matthew McConaughey að gráta yfir álagi við að þurfa að megra sig og fita til skiptis.
Matthew McConaughey reyndist erfiðara að bæta á sig kílóunum sem hann missti fyrir hlutverk sitt sem alnæmissjúklingur en að missa þau.

Hann þurfti að missa um 23 kíló fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club. Nú hefur hann bætt á sig um 20 kílóum aftur.

Hann viðurkennir þó að það hafi verið skemmtilegra að bæta á sig en að vera í megrun.

Hér að neðan er hlekkur á stiklu úr myndinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.