Lífið

Rappað í Jeopardy

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Alex Trebek rappaði fyrr í vikunni.
Alex Trebek rappaði fyrr í vikunni.
Þáttastjórnandinn Alex Trebek, sem stýrir spurningaþættinum geysivinsæla, Jeopardy, vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar hann las línur úr frægum rapplögum í þættinum.

Í Jeopardy les þáttastjórnandinn svör en keppendur eiga að finna rétta spurningu. Þeir hafa verið á dagskrá í Bandaríkjunum í fjölda ára og eru fastur liður í tilveru margra Vestanhafs.

Myndband af rapptöktum Trebek má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.