Lífið

„Stærsta ævintýrið er framundan“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Blue-söngvarinn Antony Costa deildi sónarmynd á Twitter-síðu sinni og tilkynnti að hann og unnusta hans, Rosanna Jasmin, eigi von á barni. Rosanna setti myndina líka inn á sína síðu og skrifaði:

„Stærsta ævintýrið er framundan.“

Parið trúlofaði sig nýverið en Antony á dótturina Emilie, níu ára, úr fyrra sambandi.

Það er nóg að gera hjá söngvaranum. Hann kom fram í raunveruleikaþættinum The Big Reunion ásamt strákasveitinni Blue og eru þeir á tónleikaferðalagi um Bretland.

Í skýjunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.