Viðskipti innlent

Verðlækkanir hjá Hagkaupum og Bónus

Verðlækkanir
Verðlækkanir
Verslanirnar Bónus og Hagkaup tilkynna verðlækkanir á fjölmörgum vörum á næstu dögum. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að vörurnar séu fluttar inn beint frá erlendum birgjum og að nota eigi það svigrúm sem styrking íslensku krónunnar undanfarið gefi til verðlækkana. Treyst sé á að íslenskan krónan veikist ekki á næstunni.

Hagkaup lækkar verð um 1500 vörutegundum en Bónus á samtals 600 vörum. Verðlækkunin er sögð vera allt að 5 prósent, en að meðaltali 2,5 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×