Pólitíkusar sem brjóta öll lögmál Þóranna K. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2014 10:36 Í nýafstaðinni kosningabaráttu verð ég að viðurkenna að ég undraðist hvernig víða var staðið að. Ég gat ekki gert að því að hugsa sem svo að pólitíkusar hefðu mjög gott af því að læra grundvallarlögmál markaðsfræðinnar. Markaðsgúrúinn Al Ries sagði einhvern tímann að það væru bara tvær reglur fyrir lítil fyrirtæki og markaðssetningu: 1) að hugsa stórt 2) að fylgja lögmálum markaðsfræðinnar.Lögmálin fimm Svo hér eru fimm lögmál markaðsfræðinnar sem myndu skila pólitíkusum (og fyrirtækjum) meiri árangri ef þeir fylgdu þeim: Nr. 1: Það er öllum sama um þig. Við erum öll sjálfhverf og hugsum bara um hvað hentar „mér og mínum“. Það er bara mannlegt. Ef þú ætlar að ná sambandi við fólk þá virkar „ég, um mig, frá mér, til mín“ ekki – láttu allt snúast um þann sem þú vilt ná til. Nr. 2: Markaðssetning tekur tíma. Fólk kýs þig ekki nema það þekki þig, líki við þig og treysti þér og það gerist ekki á einni nóttu. Ekki bara tala við mig korter í kosningar. Nr. 3: Ekki bara markaðssetja þig rétt fyrir kosningar. Þú þarft alltaf að vera að. Alveg eins og það þýðir ekki fyrir fyrirtæki að markaðssetja bara þegar salan minnkar, alveg eins og það þýðir ekki að fara í ræktina viku fyrir strandarferðina, þá eiga pólitíkusar alltaf að vera að. Burtséð frá markaðslegu ástæðunni þá ættu þeir líka bara alltaf að vilja vera í góðu sambandi við kjósendur. Nr. 4: Lærðu að nota þau tól og tæki sem eru í boði og auðvelda þér hlutina. Það var magnað að sjá fólk sem t.d. hafði aldrei verið virkt á samfélagsmiðlunum vakna til lífsins og ætla að fara að nýta þá rétt fyrir kosningar. Eðli málsins samkvæmt skildi það ekki hvernig átti að haga sér þar. Það er ekki bara kjánalegt, það er heldur ekki vænlegt til árangurs. Nr. 5: Ef þú ekki kannt eða getur, lærðu eða fáðu aðstoð – ok, þetta er ekki bundið við markaðsmál, bara góð regla sem afskaplega fáir pólitíkusar virðast kunna ;)Markaðssetning fyrir pólitíkusa? Ég bauð bæjarstjórninni í heimabæ mínum, Reykjanesbæ, að taka þátt í markaðsnámskeiði hjá mér í haust. Mig langar nefnilega mikið til að bæta ímynd míns góða bæjar. Kannski er kominn tími á að bjóða námskeið í almennri markaðssetningu fyrir pólitíkusa? ;) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Ísland: Meistari orkuþríþrautarinnar – sem stendur Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Þegar líf liggur við Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Sjá meira
Í nýafstaðinni kosningabaráttu verð ég að viðurkenna að ég undraðist hvernig víða var staðið að. Ég gat ekki gert að því að hugsa sem svo að pólitíkusar hefðu mjög gott af því að læra grundvallarlögmál markaðsfræðinnar. Markaðsgúrúinn Al Ries sagði einhvern tímann að það væru bara tvær reglur fyrir lítil fyrirtæki og markaðssetningu: 1) að hugsa stórt 2) að fylgja lögmálum markaðsfræðinnar.Lögmálin fimm Svo hér eru fimm lögmál markaðsfræðinnar sem myndu skila pólitíkusum (og fyrirtækjum) meiri árangri ef þeir fylgdu þeim: Nr. 1: Það er öllum sama um þig. Við erum öll sjálfhverf og hugsum bara um hvað hentar „mér og mínum“. Það er bara mannlegt. Ef þú ætlar að ná sambandi við fólk þá virkar „ég, um mig, frá mér, til mín“ ekki – láttu allt snúast um þann sem þú vilt ná til. Nr. 2: Markaðssetning tekur tíma. Fólk kýs þig ekki nema það þekki þig, líki við þig og treysti þér og það gerist ekki á einni nóttu. Ekki bara tala við mig korter í kosningar. Nr. 3: Ekki bara markaðssetja þig rétt fyrir kosningar. Þú þarft alltaf að vera að. Alveg eins og það þýðir ekki fyrir fyrirtæki að markaðssetja bara þegar salan minnkar, alveg eins og það þýðir ekki að fara í ræktina viku fyrir strandarferðina, þá eiga pólitíkusar alltaf að vera að. Burtséð frá markaðslegu ástæðunni þá ættu þeir líka bara alltaf að vilja vera í góðu sambandi við kjósendur. Nr. 4: Lærðu að nota þau tól og tæki sem eru í boði og auðvelda þér hlutina. Það var magnað að sjá fólk sem t.d. hafði aldrei verið virkt á samfélagsmiðlunum vakna til lífsins og ætla að fara að nýta þá rétt fyrir kosningar. Eðli málsins samkvæmt skildi það ekki hvernig átti að haga sér þar. Það er ekki bara kjánalegt, það er heldur ekki vænlegt til árangurs. Nr. 5: Ef þú ekki kannt eða getur, lærðu eða fáðu aðstoð – ok, þetta er ekki bundið við markaðsmál, bara góð regla sem afskaplega fáir pólitíkusar virðast kunna ;)Markaðssetning fyrir pólitíkusa? Ég bauð bæjarstjórninni í heimabæ mínum, Reykjanesbæ, að taka þátt í markaðsnámskeiði hjá mér í haust. Mig langar nefnilega mikið til að bæta ímynd míns góða bæjar. Kannski er kominn tími á að bjóða námskeið í almennri markaðssetningu fyrir pólitíkusa? ;)
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon Skoðun
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar
Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon Skoðun