Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júní 2014 19:36 Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. Fyrirtækið Borealis Data Center stendur fyrir framkvæmdunum og munu þær hefjast á morgun. Stærð lóðarinnar er á við þrjátíu knattspyrnuvelli. Mikil gróska hefur verið í uppbyggingu gagnavera í Reykjanesbæ, en í febrúar 2012 var gagnaver Vernbe Global opnað og hýsir það meðal annars gögn fyrir BMW, Opin kerfi, CCP og Colt. Advania hefur þegar sett af stað 2500 fermetra gagnaver sunnan Fitja í Reykjanesbæ og hafa um áttatíu alþjóðlegir aðilar nýtt sér þjónustu gagnavera Advania.Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir þetta ánægjulega þróun fyrir atvinnulífið í Reykjanesbæ. „Svæðið sem við höfum skipulagt sunnan Fitja er nærri tengivirki HS orku og hentar einkar vel til framtíðaruppbyggingar gagnavera og tölvu- og hugbúnaðarfyrirtækja þeim tengdum,“ segir Árni. Þá segir hann næg tækifæri í boði til frekari stækkunar gagnavera og tengdrar starfsemi. Tengdar fréttir Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5. maí 2014 17:21 Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5. apríl 2014 00:01 Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19. mars 2014 07:15 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. Fyrirtækið Borealis Data Center stendur fyrir framkvæmdunum og munu þær hefjast á morgun. Stærð lóðarinnar er á við þrjátíu knattspyrnuvelli. Mikil gróska hefur verið í uppbyggingu gagnavera í Reykjanesbæ, en í febrúar 2012 var gagnaver Vernbe Global opnað og hýsir það meðal annars gögn fyrir BMW, Opin kerfi, CCP og Colt. Advania hefur þegar sett af stað 2500 fermetra gagnaver sunnan Fitja í Reykjanesbæ og hafa um áttatíu alþjóðlegir aðilar nýtt sér þjónustu gagnavera Advania.Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir þetta ánægjulega þróun fyrir atvinnulífið í Reykjanesbæ. „Svæðið sem við höfum skipulagt sunnan Fitja er nærri tengivirki HS orku og hentar einkar vel til framtíðaruppbyggingar gagnavera og tölvu- og hugbúnaðarfyrirtækja þeim tengdum,“ segir Árni. Þá segir hann næg tækifæri í boði til frekari stækkunar gagnavera og tengdrar starfsemi.
Tengdar fréttir Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5. maí 2014 17:21 Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5. apríl 2014 00:01 Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19. mars 2014 07:15 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5. maí 2014 17:21
Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5. apríl 2014 00:01
Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19. mars 2014 07:15
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur