Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júní 2014 19:36 Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. Fyrirtækið Borealis Data Center stendur fyrir framkvæmdunum og munu þær hefjast á morgun. Stærð lóðarinnar er á við þrjátíu knattspyrnuvelli. Mikil gróska hefur verið í uppbyggingu gagnavera í Reykjanesbæ, en í febrúar 2012 var gagnaver Vernbe Global opnað og hýsir það meðal annars gögn fyrir BMW, Opin kerfi, CCP og Colt. Advania hefur þegar sett af stað 2500 fermetra gagnaver sunnan Fitja í Reykjanesbæ og hafa um áttatíu alþjóðlegir aðilar nýtt sér þjónustu gagnavera Advania.Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir þetta ánægjulega þróun fyrir atvinnulífið í Reykjanesbæ. „Svæðið sem við höfum skipulagt sunnan Fitja er nærri tengivirki HS orku og hentar einkar vel til framtíðaruppbyggingar gagnavera og tölvu- og hugbúnaðarfyrirtækja þeim tengdum,“ segir Árni. Þá segir hann næg tækifæri í boði til frekari stækkunar gagnavera og tengdrar starfsemi. Tengdar fréttir Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5. maí 2014 17:21 Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5. apríl 2014 00:01 Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19. mars 2014 07:15 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. Fyrirtækið Borealis Data Center stendur fyrir framkvæmdunum og munu þær hefjast á morgun. Stærð lóðarinnar er á við þrjátíu knattspyrnuvelli. Mikil gróska hefur verið í uppbyggingu gagnavera í Reykjanesbæ, en í febrúar 2012 var gagnaver Vernbe Global opnað og hýsir það meðal annars gögn fyrir BMW, Opin kerfi, CCP og Colt. Advania hefur þegar sett af stað 2500 fermetra gagnaver sunnan Fitja í Reykjanesbæ og hafa um áttatíu alþjóðlegir aðilar nýtt sér þjónustu gagnavera Advania.Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir þetta ánægjulega þróun fyrir atvinnulífið í Reykjanesbæ. „Svæðið sem við höfum skipulagt sunnan Fitja er nærri tengivirki HS orku og hentar einkar vel til framtíðaruppbyggingar gagnavera og tölvu- og hugbúnaðarfyrirtækja þeim tengdum,“ segir Árni. Þá segir hann næg tækifæri í boði til frekari stækkunar gagnavera og tengdrar starfsemi.
Tengdar fréttir Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5. maí 2014 17:21 Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5. apríl 2014 00:01 Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19. mars 2014 07:15 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5. maí 2014 17:21
Nýr sæstrengur ekki tekinn í notkun á árinu Sæstrengur sem á að tengja Ísland við Evrópu og Norður-Ameríku verður ekki tekinn í notkun á árinu eins og gert var ráð fyrir. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu gagnaversiðnaðar. Tvö félög skoða lóðir undir gagnaver í Reykjanesbæ. 5. apríl 2014 00:01
Advania skoðar byggingu nýs gagnavers Fyrirtækið skoðar nú lóðir undir tvö þúsund fermetra gagnaver. Fjárfestingin gæti numið tveimur til þremur milljörðum króna. Thor Data Center í Hafnarfirði verður líklega orðið fullt í haust. 19. mars 2014 07:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun