Rannveig nýtur fulls trausts stjórnar HB Granda Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2014 16:12 Rannveig Rist. visir/gva Vegna framkominnar ákæru á hendur Rannveigu Rist telur stjórn HB Granda hf. ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áframhaldandi stjórnarstörf hennar fyrir félagið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá HB Granda. Rannveig nýtur fulls trausts stjórnarinnar. „Meginregla íslensks réttarfars er að hver maður skuli teljast saklaus þar til sekt hans sé sönnuð og það mat er í höndum dómstóla. Því telur stjórn HB Granda hf. að ekki sé tilefni til sérstakra viðbragða og ítrekar að hún beri fullt traust til Rannveigar.“ Stjórn N1 komst að sömu niðurstöðu um hæfni Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. Tengdar fréttir N1 skoðar ákæru á hendur Margréti Ein ákærðu í SPRON-málinu er Margrét Guðmundsdóttir stjórnarformaður N1. 6. október 2014 14:56 Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9. október 2014 16:39 Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5. október 2014 23:39 Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6. október 2014 13:51 Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10. október 2014 07:00 Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. 8. október 2014 11:39 Tveir af hinum ákærðu sitja í stjórnum skráðra félaga Kauphöll Íslands leggur mikla áherslu á að stjórnarmenn í félögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað eigi ekki feril að baki sem geti lagt orðspor viðkomandi félags í hættu eða dregið úr trausti á markaðnum. 7. október 2014 10:15 SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008. 13. október 2014 14:43 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Vegna framkominnar ákæru á hendur Rannveigu Rist telur stjórn HB Granda hf. ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áframhaldandi stjórnarstörf hennar fyrir félagið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá HB Granda. Rannveig nýtur fulls trausts stjórnarinnar. „Meginregla íslensks réttarfars er að hver maður skuli teljast saklaus þar til sekt hans sé sönnuð og það mat er í höndum dómstóla. Því telur stjórn HB Granda hf. að ekki sé tilefni til sérstakra viðbragða og ítrekar að hún beri fullt traust til Rannveigar.“ Stjórn N1 komst að sömu niðurstöðu um hæfni Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni.
Tengdar fréttir N1 skoðar ákæru á hendur Margréti Ein ákærðu í SPRON-málinu er Margrét Guðmundsdóttir stjórnarformaður N1. 6. október 2014 14:56 Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9. október 2014 16:39 Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5. október 2014 23:39 Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6. október 2014 13:51 Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10. október 2014 07:00 Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. 8. október 2014 11:39 Tveir af hinum ákærðu sitja í stjórnum skráðra félaga Kauphöll Íslands leggur mikla áherslu á að stjórnarmenn í félögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað eigi ekki feril að baki sem geti lagt orðspor viðkomandi félags í hættu eða dregið úr trausti á markaðnum. 7. október 2014 10:15 SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008. 13. október 2014 14:43 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
N1 skoðar ákæru á hendur Margréti Ein ákærðu í SPRON-málinu er Margrét Guðmundsdóttir stjórnarformaður N1. 6. október 2014 14:56
Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9. október 2014 16:39
Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5. október 2014 23:39
Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6. október 2014 13:51
Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10. október 2014 07:00
Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. 8. október 2014 11:39
Tveir af hinum ákærðu sitja í stjórnum skráðra félaga Kauphöll Íslands leggur mikla áherslu á að stjórnarmenn í félögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað eigi ekki feril að baki sem geti lagt orðspor viðkomandi félags í hættu eða dregið úr trausti á markaðnum. 7. október 2014 10:15
SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008. 13. október 2014 14:43