Rifrildi geta gert ykkur feit Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2014 18:00 vísir/getty Ný rannsókn á vegum Institute for Behavioral Medicine Research í Ohio State-háskólanum sýnir fram á að rifrildi geti valdið því að fólk fitni. Fylgst var með 43, heilbrigðum hjónum í rannsókninni sem voru búin að vera gift í að minnsta kosti þrjú ár. Hjónin þurftu að fylla út könnun sem spurði út í skapgerð og hvort þau hefðu einhvern tímann glímt við þunglyndi. Síðan var hjónunum gefinn fituríkur matur, svipaður og sá sem fæst á hefðbundnum skyndibitastöðum. Magn kaloría sem hjónin brenndu var mælt á tuttugu mínútna fresti í sjö klukkutíma eftir hverja máltíð. Þá voru líka tekin blóðsýni úr þeim til að mæla insúlínmagn og blóðfitu. Þá voru hjónin beðin um að ræða eitthvað tiltekið vandamál í sambandinu og reyna að leysa það. Kom þá í ljós að sá aðili í sambandinu sem var fjandsamlegri í úrlausn mála og hafði glímt við þunglyndi brenndi 31 færri kaloríu á klukkustund en hinn aðilinn í sambandinu. Ef þessar kaloríur eru lagðar saman gæti það þýtt um fimm kílóa þyngdaraukningu á ári. Þessir aðila voru líka með meira insúlínmagn í líkamanum sem eykur matarlyst og líkur á offitu. Jan Kiecolt-Glaser stjórnaði rannsókninni og segir að streita spili hér stórt hlutverk en áður hefur verið sannað að streita geti haft áhrif á hjartslátt, blóðþrýsting og ónæmiskerfið. Jan segir að þessar niðurstöður gætu gilt um alla sem eru í fjandsamlegu sambandi þó þeir hafi ekki glímt við þunglyndi. „Ef sambandið þitt gengur illa verður það til þess að sá sem á að veita þér stuðning veldur þér mikilli streitu. Fjandsamlegt samband getur einnig haft áhrif á heilsuna hjá fólki sem borðar aðeins hollan mat,“ segir hann. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Ný rannsókn á vegum Institute for Behavioral Medicine Research í Ohio State-háskólanum sýnir fram á að rifrildi geti valdið því að fólk fitni. Fylgst var með 43, heilbrigðum hjónum í rannsókninni sem voru búin að vera gift í að minnsta kosti þrjú ár. Hjónin þurftu að fylla út könnun sem spurði út í skapgerð og hvort þau hefðu einhvern tímann glímt við þunglyndi. Síðan var hjónunum gefinn fituríkur matur, svipaður og sá sem fæst á hefðbundnum skyndibitastöðum. Magn kaloría sem hjónin brenndu var mælt á tuttugu mínútna fresti í sjö klukkutíma eftir hverja máltíð. Þá voru líka tekin blóðsýni úr þeim til að mæla insúlínmagn og blóðfitu. Þá voru hjónin beðin um að ræða eitthvað tiltekið vandamál í sambandinu og reyna að leysa það. Kom þá í ljós að sá aðili í sambandinu sem var fjandsamlegri í úrlausn mála og hafði glímt við þunglyndi brenndi 31 færri kaloríu á klukkustund en hinn aðilinn í sambandinu. Ef þessar kaloríur eru lagðar saman gæti það þýtt um fimm kílóa þyngdaraukningu á ári. Þessir aðila voru líka með meira insúlínmagn í líkamanum sem eykur matarlyst og líkur á offitu. Jan Kiecolt-Glaser stjórnaði rannsókninni og segir að streita spili hér stórt hlutverk en áður hefur verið sannað að streita geti haft áhrif á hjartslátt, blóðþrýsting og ónæmiskerfið. Jan segir að þessar niðurstöður gætu gilt um alla sem eru í fjandsamlegu sambandi þó þeir hafi ekki glímt við þunglyndi. „Ef sambandið þitt gengur illa verður það til þess að sá sem á að veita þér stuðning veldur þér mikilli streitu. Fjandsamlegt samband getur einnig haft áhrif á heilsuna hjá fólki sem borðar aðeins hollan mat,“ segir hann.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið