Skólafólk er lykilfólk Friðrik Rafnsson skrifar 27. febrúar 2014 06:00 Fyrir nokkrum árum átti ég áhugavert samtal við gamlan menntaskólakennara. Hann var skólamaður af lífi og sál eins og langflestir í hans stétt, mjög metnaðarfullur, kröfuharður en sanngjarn og bar velferð nemenda sinna mjög fyrir brjósti, enda elskaður og dáður af þeim. Hann sagðist allmörgum árum áður hafa hitt þingmann úr kjördæminu sem hann hefði verið ágætlega málkunnugur. Eftir að þeir höfðu rætt stundarkorn saman um veður, aflabrögð og heyskap barst talið að því hversu mikill munur væri á launakjörum menntaskólakennara og alþingismanna. Þingmaðurinn bar sig aumlega, sagði að það þingfararkaupið væri varla mönnum bjóðandi, nú yrðu þeir bara að fara gera eitthvað í málinu, krefjast þess að þingfararkaupið yrði að minnsta kosti sambærilegt við laun menntaskólakennara. Þingmaðurinn viðurkenndi að vissulega væru þetta miklar kröfur svona í einum rykk, en að kannski mætti stefna að því að ná að uppylla þær í áföngum. Ég er vitaskuld ekki að rifja þetta upp til að gera lítið úr störfum alþingismanna, síður en svo, lýðræðislega kjörnir fulltrúar okkar á Alþingi eiga að sjálfsögðu að fá mjög sanngjörn laun fyrir sín þjóðþrifastörf. Þingfararkaup er nú um 630 þúsund krónur á mánuði, en meðallaun framhaldsskólakennara eru um 380 þúsund krónur. Frá því áðurnefndur menntaskólakennari átti samtalið við þingmanninn góða hefur þetta því snúist við, og það raunar fyrir nokkuð löngu. Þetta litla en áhugaverða dæmi sýnir glögglega hvernig gildismatið í samfélagi okkar hefur breyst. Það að uppfræða og annast unga fólkið okkar þykir ekki lengur eins dýrmætt og að setja lög, stjórna fyrirtæki, spá í hagfræðispil, sýsla með exceltöflur eða telja baunir.Breyta þarf gildismatinu Þetta er öfugþróun sem verður að stöðva. Ef við viljum halda áfram að þróa og efla nútímalegt þekkingarþjóðfélag og nýsköpun hérlendis, vera auðug og farsæl þjóð meðal þjóða, verðum við að breyta þessu gildismati og virkja betur mikilvægustu og áhugaverðustu auðlindina sem við eigum, heilasellurnar, gráa undraefnið sem við erum öll með í hausnum. Skólafólk á öllum stigum menntakerfisins, þar á meðal framhaldsskólakennarar, er lykilfólk í íslensku samfélagi og ber meginábyrgðina á því að við búum áfram í velferðarsamfélagi á komandi árum. Þess vegna ætti að hækka laun þeirra til jafns við þingfararkaup. Vissulega eru það miklar og kannski ekki raunhæfar kröfur svona í einum rykk, en kannski mætti stefna að því uppfylla þær í vel afmörkuðum áföngum, svokölluðum framfaraskrefum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum árum átti ég áhugavert samtal við gamlan menntaskólakennara. Hann var skólamaður af lífi og sál eins og langflestir í hans stétt, mjög metnaðarfullur, kröfuharður en sanngjarn og bar velferð nemenda sinna mjög fyrir brjósti, enda elskaður og dáður af þeim. Hann sagðist allmörgum árum áður hafa hitt þingmann úr kjördæminu sem hann hefði verið ágætlega málkunnugur. Eftir að þeir höfðu rætt stundarkorn saman um veður, aflabrögð og heyskap barst talið að því hversu mikill munur væri á launakjörum menntaskólakennara og alþingismanna. Þingmaðurinn bar sig aumlega, sagði að það þingfararkaupið væri varla mönnum bjóðandi, nú yrðu þeir bara að fara gera eitthvað í málinu, krefjast þess að þingfararkaupið yrði að minnsta kosti sambærilegt við laun menntaskólakennara. Þingmaðurinn viðurkenndi að vissulega væru þetta miklar kröfur svona í einum rykk, en að kannski mætti stefna að því að ná að uppylla þær í áföngum. Ég er vitaskuld ekki að rifja þetta upp til að gera lítið úr störfum alþingismanna, síður en svo, lýðræðislega kjörnir fulltrúar okkar á Alþingi eiga að sjálfsögðu að fá mjög sanngjörn laun fyrir sín þjóðþrifastörf. Þingfararkaup er nú um 630 þúsund krónur á mánuði, en meðallaun framhaldsskólakennara eru um 380 þúsund krónur. Frá því áðurnefndur menntaskólakennari átti samtalið við þingmanninn góða hefur þetta því snúist við, og það raunar fyrir nokkuð löngu. Þetta litla en áhugaverða dæmi sýnir glögglega hvernig gildismatið í samfélagi okkar hefur breyst. Það að uppfræða og annast unga fólkið okkar þykir ekki lengur eins dýrmætt og að setja lög, stjórna fyrirtæki, spá í hagfræðispil, sýsla með exceltöflur eða telja baunir.Breyta þarf gildismatinu Þetta er öfugþróun sem verður að stöðva. Ef við viljum halda áfram að þróa og efla nútímalegt þekkingarþjóðfélag og nýsköpun hérlendis, vera auðug og farsæl þjóð meðal þjóða, verðum við að breyta þessu gildismati og virkja betur mikilvægustu og áhugaverðustu auðlindina sem við eigum, heilasellurnar, gráa undraefnið sem við erum öll með í hausnum. Skólafólk á öllum stigum menntakerfisins, þar á meðal framhaldsskólakennarar, er lykilfólk í íslensku samfélagi og ber meginábyrgðina á því að við búum áfram í velferðarsamfélagi á komandi árum. Þess vegna ætti að hækka laun þeirra til jafns við þingfararkaup. Vissulega eru það miklar og kannski ekki raunhæfar kröfur svona í einum rykk, en kannski mætti stefna að því uppfylla þær í vel afmörkuðum áföngum, svokölluðum framfaraskrefum.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun