Fékk sjö hundruð þúsund í þjórfé Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. janúar 2014 17:00 Tveir viðskiptavinir gengu inn á veitingastaðinn Cracker Barrel í Lincoln í Nebraska í Bandaríkjunum og báðu um að fá fúlustu gengilbeinuna á staðnum svo þeir gætu reynt að láta hana hlæja. Kom í ljós að engar fúlar gengilbeinur unnu á staðnum og í staðinn fengu þeir hressustu gengilbeinuna - hina átján ára Abigail Sailors. Abigail spjallaði við viðskiptavinina og sagði þeim ævisögu sína. Móðir hennar lést í bílslysi þegar hún var ungabarn og hún og fjögur systkini hennar voru send í fóstur því faðir þeirra var talinn óhæfur til að hugsa um þau. Á fósturheimilinu hélt harmsagan áfram. Fósturfaðir þeirra var dæmdur í fangelsi fyrir ofbeldisverk og systkinin voru aðskilin í níu ár. Abigail bætti einnig við að hún væri nýbúin að klára fyrstu önnina í Trinity College í North Dakota en að hún gæti ekki haldið áfram vegna fjárhagsörðugleika. Viðskiptavinirnir vildu ólmir hjálpa gengilbeinunni og gáfu henni sex þúsund dollara, rúmlega sjö hundruð þúsund krónur, í þjórfé. „Ég trúði þessu ekki. Ég reyndi að þakka þeim en þeir sögðu mér bara að þakka Guði,“ segir Abigail. Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Tveir viðskiptavinir gengu inn á veitingastaðinn Cracker Barrel í Lincoln í Nebraska í Bandaríkjunum og báðu um að fá fúlustu gengilbeinuna á staðnum svo þeir gætu reynt að láta hana hlæja. Kom í ljós að engar fúlar gengilbeinur unnu á staðnum og í staðinn fengu þeir hressustu gengilbeinuna - hina átján ára Abigail Sailors. Abigail spjallaði við viðskiptavinina og sagði þeim ævisögu sína. Móðir hennar lést í bílslysi þegar hún var ungabarn og hún og fjögur systkini hennar voru send í fóstur því faðir þeirra var talinn óhæfur til að hugsa um þau. Á fósturheimilinu hélt harmsagan áfram. Fósturfaðir þeirra var dæmdur í fangelsi fyrir ofbeldisverk og systkinin voru aðskilin í níu ár. Abigail bætti einnig við að hún væri nýbúin að klára fyrstu önnina í Trinity College í North Dakota en að hún gæti ekki haldið áfram vegna fjárhagsörðugleika. Viðskiptavinirnir vildu ólmir hjálpa gengilbeinunni og gáfu henni sex þúsund dollara, rúmlega sjö hundruð þúsund krónur, í þjórfé. „Ég trúði þessu ekki. Ég reyndi að þakka þeim en þeir sögðu mér bara að þakka Guði,“ segir Abigail.
Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira