Lífið

DIY-fatahengi fyrir heimilið

Marín Manda skrifar
Flest heimili hafa þörf fyrir fatahirslur og fatahengi en gjarnan reynist það erfitt að koma því fyrir vegna plássleysis. Buddan hefur einnig stundum þurft að blæða.

Lífið tók saman skemmilegar hugmyndir sem gætu veitt lesendum innblástur. Hvítmáluð trjágrein getur reynst á góðan hátt og jafnvel hjólið sem þarf að finna pláss fyrir.

2





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.