Lífið

Foreldrarnir dóu með þriggja mánaða millibili

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Jeffrey Disick, faðir raunveruleikastjörnunnar Scott Disick, er látinn, 63ja ára að aldri. Móðir Scotts, Bonnie Disick, lést í október á síðasta ári, einnig 63ja ára að aldri.

Scott var einkabarn þeirra en hefur ekki tjáð sig um andlát foreldra sinna.

Scott er kvæntur Kourtney Kardashian og saman eiga þau soninn Mason, þriggja ára, og dótturina Penelope, eins árs.

Scott og Kourtney.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.