Lífið

Lífið breytist á einu ári

Ugla Egilsdóttir skrifar
Cameron Frost fæddist í nóvember 2014. Hann er sonur ljósmyndarans Ken Frost.
Cameron Frost fæddist í nóvember 2014. Hann er sonur ljósmyndarans Ken Frost.
Ljósmyndarinn Ken Frost tók eitt einnar sekúndu myndband daglega árið 2012 og klippti það saman í myndband af árinu öllu.

Myndbandinu var dreift víða um internetið, og hann ákvað að endurtaka leikinn árið 2013. Það árið breyttist margt í lífi hans, því hann eignaðist barn. 

Hlekkur á myndbandið hans er hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.