Hera Björk tilbúin fyrir stóru stundina Ellý Ármanns skrifar 28. febrúar 2013 22:00 "Ég var að klára hljóðprufu og það gekk svona ljómandi vel. Albert Hammond var að hljóðprufa á undan mér og þegar hann byrjaði á laginu It newer rains in Southern California þá stökk ég fram og tók af honum mynd. Hann varð pínu kjálalegur og fipaðist í laginu. Elton John kom svo stuttu síðar til að prufa sig á sviðinu," sagði Hera Björk sem syngur lagið Because You Can í úrslitunum í alþjóðlegri söngkeppni sem nefnist Vina del Mar í Chile í kvöld.Heimsfrægir skemmtikraftarDagskrá kvöldsins er þannig að fyrst stígur Elton John á svið, svo skemmtir ónefndur grínisti, síðan syngur Albert Hammond, sem er einn af dómurum keppninnar og svo hefst sjálf söngvakeppnin. Þá kemur í ljós hvert sigurlagið verður og hver verður flytjandi hátíðarinnar en það eru verðlaunin sem eru í boði í keppninni. Þau gætu lent bæði á sömu hendi eða á tveimur atriðum.Keppnin góður stökkpallur Lag Heru Bjarkar, Because You Can, er nú þegar farið að hljóma mikið í útvarpi í Chile en stærsta útvarpsstöðin þar spáir laginu sigri í kvöld. Ísland hefur verið mikið í umræðunni og er nú á lista yfir mest umtöluðu orðin á Twitter eftir gærkvöldið og er enn á listanum í dag fyrir Chile og nokkur önnur Suður Ameríku lönd. Nokkuð margir þekktir listamenn hafa hafið sinn alþjóðlega feril í gegnum þessa söngkeppni eins og Julio Iglesias, Shakira, Gloria Trevi og Richie Valens en ekkert af þeim vann keppnina á sínum tíma.Margir spá Heru sigri Hera mun mæta Kelly King frá USA og Marlys frá Panama í úrslitunum í kvöld og stendur baráttan líklegast á milli Kellyar og Heru. Fleiri fjölmiðlar spá því að Hera vinni keppnina en þá er sumir sem spá Kelly sigri. Enginn fjölmiðill hefur spáð Marlys sigrinum.Hægt er að fylgjast með útsendingunni á þessari slóð.Kjóstu Heru Björk hér (stór útvarpsstöð í Chile). Tengdar fréttir Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28. febrúar 2013 11:15 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
"Ég var að klára hljóðprufu og það gekk svona ljómandi vel. Albert Hammond var að hljóðprufa á undan mér og þegar hann byrjaði á laginu It newer rains in Southern California þá stökk ég fram og tók af honum mynd. Hann varð pínu kjálalegur og fipaðist í laginu. Elton John kom svo stuttu síðar til að prufa sig á sviðinu," sagði Hera Björk sem syngur lagið Because You Can í úrslitunum í alþjóðlegri söngkeppni sem nefnist Vina del Mar í Chile í kvöld.Heimsfrægir skemmtikraftarDagskrá kvöldsins er þannig að fyrst stígur Elton John á svið, svo skemmtir ónefndur grínisti, síðan syngur Albert Hammond, sem er einn af dómurum keppninnar og svo hefst sjálf söngvakeppnin. Þá kemur í ljós hvert sigurlagið verður og hver verður flytjandi hátíðarinnar en það eru verðlaunin sem eru í boði í keppninni. Þau gætu lent bæði á sömu hendi eða á tveimur atriðum.Keppnin góður stökkpallur Lag Heru Bjarkar, Because You Can, er nú þegar farið að hljóma mikið í útvarpi í Chile en stærsta útvarpsstöðin þar spáir laginu sigri í kvöld. Ísland hefur verið mikið í umræðunni og er nú á lista yfir mest umtöluðu orðin á Twitter eftir gærkvöldið og er enn á listanum í dag fyrir Chile og nokkur önnur Suður Ameríku lönd. Nokkuð margir þekktir listamenn hafa hafið sinn alþjóðlega feril í gegnum þessa söngkeppni eins og Julio Iglesias, Shakira, Gloria Trevi og Richie Valens en ekkert af þeim vann keppnina á sínum tíma.Margir spá Heru sigri Hera mun mæta Kelly King frá USA og Marlys frá Panama í úrslitunum í kvöld og stendur baráttan líklegast á milli Kellyar og Heru. Fleiri fjölmiðlar spá því að Hera vinni keppnina en þá er sumir sem spá Kelly sigri. Enginn fjölmiðill hefur spáð Marlys sigrinum.Hægt er að fylgjast með útsendingunni á þessari slóð.Kjóstu Heru Björk hér (stór útvarpsstöð í Chile).
Tengdar fréttir Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28. febrúar 2013 11:15 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Hera Björk í úrslitum Söngkonan Hera Björk varð aftur efst í gærkvöldi í sínum riðli í Vina del Mar söngvakeppninni sem fram fer í Chile... 28. febrúar 2013 11:15