Mikið um lús í ár 20. janúar 2013 19:36 Lúsin kemur alltaf af og til upp í skólum en skólahjúkrunarfræðingar á höfuðborgarsvæðinu hafa frá því í haust skráð 102 lúsartilfelli. „Á móti 70 tilfellum allt skólaárið í fyrra og 63 árið þar áður þannig að þetta er eiginlega helmingsaukning," segir Ása Atladóttir, sýkingavarnahjúkrunarfræðingur. Lúsatilfellin eru þó ekki öll skráð og þess vegna er nauðsynlegt að skoða sölutölur lúsalyfja, en salan tók kipp árið 2012 og jókst um þriðjung frá fyrra ári. „Ef maður leggur saman alla skammtana sem hafa verið keyptir af þessum þremur gerðum sem eru í boði og að allir hafi keypt tvisvar, því við mælum með því að fólk setji einu sinni og kembi samhliða og endurtaki svo meðferðina eftir viku, og þá kemur í ljós að þetta eru rúmlega 3000 manns sem hafa verið með lús í fyrra, sem hafa keypt sér lúsaefni," segir Ása. Skólahjúkrunarfræðingar sendu nýverið um 11 þúsund tilkynningar til foreldra og forráðamanna skólabarna þar sem þeir eru beðnir um að kemba hár allra í fjölskyldunni. „Það hafa hringt hingað foreldrar mjög svekktir, búnir að gera allt sem í þeirra valdi stendur út af lúsasmiti hjá sínum börnum, og eyða peningum í að kaupa þessi efni, og eyða tíma í kembingu og allt orðið hreint og fínt. Svo fara börnin í skólann og smitast jafnharðan aftur. Þetta er eitthvað sem enginn vill lenda í, en eina leiðin er að koma í veg fyrir það er að allir séu samtaka og enginn slái skollaeyrum við svona tilkynningu." Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Lúsin kemur alltaf af og til upp í skólum en skólahjúkrunarfræðingar á höfuðborgarsvæðinu hafa frá því í haust skráð 102 lúsartilfelli. „Á móti 70 tilfellum allt skólaárið í fyrra og 63 árið þar áður þannig að þetta er eiginlega helmingsaukning," segir Ása Atladóttir, sýkingavarnahjúkrunarfræðingur. Lúsatilfellin eru þó ekki öll skráð og þess vegna er nauðsynlegt að skoða sölutölur lúsalyfja, en salan tók kipp árið 2012 og jókst um þriðjung frá fyrra ári. „Ef maður leggur saman alla skammtana sem hafa verið keyptir af þessum þremur gerðum sem eru í boði og að allir hafi keypt tvisvar, því við mælum með því að fólk setji einu sinni og kembi samhliða og endurtaki svo meðferðina eftir viku, og þá kemur í ljós að þetta eru rúmlega 3000 manns sem hafa verið með lús í fyrra, sem hafa keypt sér lúsaefni," segir Ása. Skólahjúkrunarfræðingar sendu nýverið um 11 þúsund tilkynningar til foreldra og forráðamanna skólabarna þar sem þeir eru beðnir um að kemba hár allra í fjölskyldunni. „Það hafa hringt hingað foreldrar mjög svekktir, búnir að gera allt sem í þeirra valdi stendur út af lúsasmiti hjá sínum börnum, og eyða peningum í að kaupa þessi efni, og eyða tíma í kembingu og allt orðið hreint og fínt. Svo fara börnin í skólann og smitast jafnharðan aftur. Þetta er eitthvað sem enginn vill lenda í, en eina leiðin er að koma í veg fyrir það er að allir séu samtaka og enginn slái skollaeyrum við svona tilkynningu."
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira