Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna lýsir yfir þungum áhyggjum 20. janúar 2013 16:16 Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem yfirvofandi er vegna uppsagna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum almennt og Barnaspítala Hringsins sérstaklega. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Yfir þriðjungur hjúkrunarfræðinga á Barnadeild LSH og Bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins hefur sagt upp störfum, hvort sem litið er til fjölda hjúkrunarfræðinga eða stöðugilda og á Barnadeildinni nema uppsagnir yfir 40% stöðugilda. „Í því ljósi er mikil röskun á starfsemi Barnaspítalans fyrirséð sem hugsanlega mun bitna á öryggi sjúklinga sem þar þurfa að fá þjónustu. Sambærileg þjónusta er hvergi annars staðar í boði hérlendis," segir í tilkynningu. Þar segir ennfremur að börn séu meðal viðkvæmustu skjólstæðinga Landspítalans og umönnun þeirra krefst bæði sérhæfingar og alúðar. Það traust sem myndast á milli barnanna, aðstandenda þeirra og þess frábæra fagfólks sem þeim sinnir hefur mikið um líðan barnanna og bata að segja. Íslenskir hjúkrunarfræðingar eru eftirsóttir til starfa í öðrum löndum og raunveruleg hætta að þeir hverfi til starfa utan landsteinanna. Stjórnin hefur áhyggjur af þeirri hættu. „Það munar um hvern og einn," segir í ályktunni. Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna hvetur heilbrigðisyfirvöld og yfirstjórn LSH til að grípa til nauðsynlegra aðgerða til að bægja frá þeirri óvissu sem nú ríkir um starfsemi á Barnaspítalanum og Landspítala öllum. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem yfirvofandi er vegna uppsagna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum almennt og Barnaspítala Hringsins sérstaklega. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Yfir þriðjungur hjúkrunarfræðinga á Barnadeild LSH og Bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins hefur sagt upp störfum, hvort sem litið er til fjölda hjúkrunarfræðinga eða stöðugilda og á Barnadeildinni nema uppsagnir yfir 40% stöðugilda. „Í því ljósi er mikil röskun á starfsemi Barnaspítalans fyrirséð sem hugsanlega mun bitna á öryggi sjúklinga sem þar þurfa að fá þjónustu. Sambærileg þjónusta er hvergi annars staðar í boði hérlendis," segir í tilkynningu. Þar segir ennfremur að börn séu meðal viðkvæmustu skjólstæðinga Landspítalans og umönnun þeirra krefst bæði sérhæfingar og alúðar. Það traust sem myndast á milli barnanna, aðstandenda þeirra og þess frábæra fagfólks sem þeim sinnir hefur mikið um líðan barnanna og bata að segja. Íslenskir hjúkrunarfræðingar eru eftirsóttir til starfa í öðrum löndum og raunveruleg hætta að þeir hverfi til starfa utan landsteinanna. Stjórnin hefur áhyggjur af þeirri hættu. „Það munar um hvern og einn," segir í ályktunni. Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna hvetur heilbrigðisyfirvöld og yfirstjórn LSH til að grípa til nauðsynlegra aðgerða til að bægja frá þeirri óvissu sem nú ríkir um starfsemi á Barnaspítalanum og Landspítala öllum.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði