Vilja friða öll flugskýlin á Reykjavíkurflugvelli 4. janúar 2013 13:45 Reykjavíkurflugvöllur. Minjasafn Reykjavíkur leggur til að öll fjögur stóru flugskýlin á Reykjavíkurflugvelli verði friðuð, ásamt svæðum umhverfis þau, og þó nokkrum bröggum á vallarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Minjasafns Reykjavíkur, sem gerð var að ósk Húasfriðunarnefndar, sem nú heitir Minjastofnun Íslands, vegna óskar Isavia um að fá að rífa hrörlegan bragga, við gamla flugturninn, en hann hefur þegar verið friðaður. Helstu rökin eru að þetta séu söguleg mannvirki frá hernámsárunum og vísi til upphafs Reykjavíkurflugvallar. Eitt stóru skýlanna er rétt við Hótel Natura, eða Loftleiði, skýli Gæslunnar er vestan við Háskólann í Reykjavík, hinumegin við aðal brautina er svonefnt Skerjafjarðarskýli, og fjórða stóra skýlið er í grennd við flugstöð Flugfélags Íslands, þannig að segja má að skýlin rammi flugvöllinn nánast inn. Auk þess er verið að meta nánar varðveislugildi flugafgreiðsluhúss Flugféalgsins. Umræddir braggar eru meðal annars við Flugvallarveg og við Nauthólsvík. Lagt er til að nokkur fleiri hús á svæðinu verði friðuð. Auk þessa er Minjasafnið nú að meta varðveislugildi annarskonar mannvirkja frá stríðsárunum á sama svæði, og vaknar þá spurning um varðveislugildi sjálfs flugvallarins. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Minjasafn Reykjavíkur leggur til að öll fjögur stóru flugskýlin á Reykjavíkurflugvelli verði friðuð, ásamt svæðum umhverfis þau, og þó nokkrum bröggum á vallarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Minjasafns Reykjavíkur, sem gerð var að ósk Húasfriðunarnefndar, sem nú heitir Minjastofnun Íslands, vegna óskar Isavia um að fá að rífa hrörlegan bragga, við gamla flugturninn, en hann hefur þegar verið friðaður. Helstu rökin eru að þetta séu söguleg mannvirki frá hernámsárunum og vísi til upphafs Reykjavíkurflugvallar. Eitt stóru skýlanna er rétt við Hótel Natura, eða Loftleiði, skýli Gæslunnar er vestan við Háskólann í Reykjavík, hinumegin við aðal brautina er svonefnt Skerjafjarðarskýli, og fjórða stóra skýlið er í grennd við flugstöð Flugfélags Íslands, þannig að segja má að skýlin rammi flugvöllinn nánast inn. Auk þess er verið að meta nánar varðveislugildi flugafgreiðsluhúss Flugféalgsins. Umræddir braggar eru meðal annars við Flugvallarveg og við Nauthólsvík. Lagt er til að nokkur fleiri hús á svæðinu verði friðuð. Auk þessa er Minjasafnið nú að meta varðveislugildi annarskonar mannvirkja frá stríðsárunum á sama svæði, og vaknar þá spurning um varðveislugildi sjálfs flugvallarins.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira