Seðlabankinn telur krónuna of veika Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. janúar 2013 21:06 Seðlabankinn er hættur að stunda regluleg inngrip á gjaldeyrismarkaði. Seðlabankinn telur að krónan veiking krónunnar að undanförnu hafi verið ósækilega mikil. Ákvörðunin er túlkuð sem liður í stuðningi við krónuna. Seðlabankinn tilkynnti nú síðdegis að bankinn hefði gert hlé á reglulegum gjaldeyriskaupum bankans af viðskiptavökum á gjaldeyrismarkaði. Frá september 2010 hefur bankinn keypt vikulega gjaldeyri af miðlurum, fyrst hálfa milljón evra af hverjum miðlara og svo frá júlí 2012 eina milljón evra, sem samsvarar hálfum milljarði króna í viku hverri. Á heildina litið námu gjaldeyriskaup Seðlabankans til dæmis rúmum 20 milljörðum í fyrra. Seðlabankinn telur að gengislækkun krónunnar á síðustu vikum hafi verið óæskilega mikil, einkum þar sem hún tengdist að verulegu leyti tímabundnum þáttum. Seðlabankinn telur því eðlilegt að gera hlé á þessum kaupum.Hvers vegna er bankinn að gera þetta? „Það má í raun segja að þeir séu að gera þetta til þess að styðja við krónuna. Þeir telja að krónan sé tímabundið of veik. Hún hefur auðvitað átt undir högg að sækja á undanförnum mánuðum. Og með því að tilkynna að þeir ætli að gera hlé á reglulegum kaupum eru þeir í raun að styðja við krónuna á komandi vikum og mánuðum," segir Ásdís Kristjánsdóttir sem stýrir greiningu Arion banka. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Seðlabankinn er hættur að stunda regluleg inngrip á gjaldeyrismarkaði. Seðlabankinn telur að krónan veiking krónunnar að undanförnu hafi verið ósækilega mikil. Ákvörðunin er túlkuð sem liður í stuðningi við krónuna. Seðlabankinn tilkynnti nú síðdegis að bankinn hefði gert hlé á reglulegum gjaldeyriskaupum bankans af viðskiptavökum á gjaldeyrismarkaði. Frá september 2010 hefur bankinn keypt vikulega gjaldeyri af miðlurum, fyrst hálfa milljón evra af hverjum miðlara og svo frá júlí 2012 eina milljón evra, sem samsvarar hálfum milljarði króna í viku hverri. Á heildina litið námu gjaldeyriskaup Seðlabankans til dæmis rúmum 20 milljörðum í fyrra. Seðlabankinn telur að gengislækkun krónunnar á síðustu vikum hafi verið óæskilega mikil, einkum þar sem hún tengdist að verulegu leyti tímabundnum þáttum. Seðlabankinn telur því eðlilegt að gera hlé á þessum kaupum.Hvers vegna er bankinn að gera þetta? „Það má í raun segja að þeir séu að gera þetta til þess að styðja við krónuna. Þeir telja að krónan sé tímabundið of veik. Hún hefur auðvitað átt undir högg að sækja á undanförnum mánuðum. Og með því að tilkynna að þeir ætli að gera hlé á reglulegum kaupum eru þeir í raun að styðja við krónuna á komandi vikum og mánuðum," segir Ásdís Kristjánsdóttir sem stýrir greiningu Arion banka.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira