Esperantistar flykkjast til Íslands Kristjana Arnarsdóttir skrifar 18. júlí 2013 08:30 Steinþór Sigurðsson situr í undirbúningsnefnd heimsþingsins sem fram fer í Hörpu um helgina. fréttablaðið/valli „Hugsjónin á bak við esperantó er sú að fólk á að standa jafnfætis í samskiptum,“ segir Steinþór Sigurðsson, sem situr í undirbúningsnefnd heimsþings esperantista sem fram fer í Hörpu dagana 20.-27. júlí. Dagskrá heimsþingsins fer öll fram á esperantó en að sögn Steinþórs verður hægt að sækja ýmsa fyrirlestra og fundi um málefni hreyfingarinnar. Þá verður einnig hægt að hlýða á fyrirlestra um málefni tengd skandinavískum glæpasögum og fiðlusmíð, svo eitthvað sé nefnt. Þema þingsins í ár er tungumálaleg sanngirni í samskiptum á milli málsvæða. Þetta er í annað sinn sem heimsþing esperantista fer fram í Reykjavík en áður var það haldið hér á landi árið 1977. Steinþór segir að á Íslandi megi finna þó nokkra esperantista. „Það er talsverður fjöldi af fólki sem hefur lært esperantó á einhverjum punkti, en það eru kannski um 30 manns sem teljast virkir í starfinu,“ segir Steinþór, sem er sjálfur reiprennandi í tungumálinu. Um 1.000 gestir frá 55 löndum verða viðstaddir heimsþingið. Esperantó var búið til seint á 19. öld af pólskum augnlækni, Ludvig Zamenhof, og átti málið að leysa tungumálavanda heimsbyggðarinnar. Heimsþing esperantista hafa síðan verið haldin árlega frá árinu 1905. Margar íslenskar bækur hafa verið þýddar yfir á esperantó en þar má meðal annars nefna Brennu-Njálssögu, Sjálfstætt fólk, Snorra-Eddu og ljóðabækur Gerðar Kristnýjar.Lærðu grunninn í esperantó: Góðan dag: Bonan matenon Halló: Saluton Hvað heitir þú?: Kio estas via nomo? Til hamingju: Gratulon Einn bjór, takk: Unu bieron, mi petas Hvað er þetta?: Kio estas tio? Þetta er hundur: Tio estas hundo Verði þér að góðu: Ne dankinde Ég elska þig: Mi amas vin Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
„Hugsjónin á bak við esperantó er sú að fólk á að standa jafnfætis í samskiptum,“ segir Steinþór Sigurðsson, sem situr í undirbúningsnefnd heimsþings esperantista sem fram fer í Hörpu dagana 20.-27. júlí. Dagskrá heimsþingsins fer öll fram á esperantó en að sögn Steinþórs verður hægt að sækja ýmsa fyrirlestra og fundi um málefni hreyfingarinnar. Þá verður einnig hægt að hlýða á fyrirlestra um málefni tengd skandinavískum glæpasögum og fiðlusmíð, svo eitthvað sé nefnt. Þema þingsins í ár er tungumálaleg sanngirni í samskiptum á milli málsvæða. Þetta er í annað sinn sem heimsþing esperantista fer fram í Reykjavík en áður var það haldið hér á landi árið 1977. Steinþór segir að á Íslandi megi finna þó nokkra esperantista. „Það er talsverður fjöldi af fólki sem hefur lært esperantó á einhverjum punkti, en það eru kannski um 30 manns sem teljast virkir í starfinu,“ segir Steinþór, sem er sjálfur reiprennandi í tungumálinu. Um 1.000 gestir frá 55 löndum verða viðstaddir heimsþingið. Esperantó var búið til seint á 19. öld af pólskum augnlækni, Ludvig Zamenhof, og átti málið að leysa tungumálavanda heimsbyggðarinnar. Heimsþing esperantista hafa síðan verið haldin árlega frá árinu 1905. Margar íslenskar bækur hafa verið þýddar yfir á esperantó en þar má meðal annars nefna Brennu-Njálssögu, Sjálfstætt fólk, Snorra-Eddu og ljóðabækur Gerðar Kristnýjar.Lærðu grunninn í esperantó: Góðan dag: Bonan matenon Halló: Saluton Hvað heitir þú?: Kio estas via nomo? Til hamingju: Gratulon Einn bjór, takk: Unu bieron, mi petas Hvað er þetta?: Kio estas tio? Þetta er hundur: Tio estas hundo Verði þér að góðu: Ne dankinde Ég elska þig: Mi amas vin
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira