Uppfærum klukkurnar Friðrik Rafnsson skrifar 17. janúar 2013 06:00 Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð.Pendúll stjórnmálanna? Myndlíkingar geta verið gagnlegar til að skýra og draga saman flókinn veruleika. Stundum getur veruleikinn hins vegar orðið nokkurs konar fórnarlamb myndlíkingarinnar og farið að laga sig að henni, orðið vanahugsun. Hægri og vinstri í stjórnmálum er eitt skýrasta dæmið um þetta: flokkunarkerfi sem búið er til hægðarauka fyrir margt löngu en fer að stýra innihaldi þess sem flokkað er. Pendúll stjórnmálanna sveiflast samkvæmt þessu kerfi til hægri eða vinstri eins og óhagganlegt náttúrulögmál. Slík tvíhyggja er ófrjó og varla lengur neinum til gagns nema tímaskökkum stjórnmálamönnum, stjórnmálafræðingum og blaðamönnum sem eiga erfitt með að fóta sig í breyttum heimi, minnir einna helst á kaldastríðshugsunarháttinn sem nú er sem betur fer kominn á ruslahauga mannkynssögunnar. Eða hvað?Standklukkur í mannsmynd Gömlu, stóru, þungu, virðulegu Borgundarhólmsklukkurnar með kólfi sem sveiflast taktfast til hægri og vinstri eru sannarlega töfrandi, en slíkar standklukkur í mannsmynd, ég tala nú ekki um í mynd stjórnmálamanns, eru pínleg tímaskekkja. Þó eru furðu margir slíkir á vappi í samfélaginu og sumir þeirra sitja á Alþingi. En það er löngu tímabært að breyta þessu, stilla þeim upp í stássstofunni með þökkum fyrir vel unnin störf og uppfæra þjóðþingið okkar. Við lifum nefnilega á margpóla fjölmenningartímum þar sem mun skilvirkara og frjórra er að hugsa í raunverulegum lausnum en í tvípóla, úreltum hugmyndakerfum hægri- og vinstrimanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Ísland: Meistari orkuþríþrautarinnar – sem stendur Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Þegar líf liggur við Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Sjá meira
Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð.Pendúll stjórnmálanna? Myndlíkingar geta verið gagnlegar til að skýra og draga saman flókinn veruleika. Stundum getur veruleikinn hins vegar orðið nokkurs konar fórnarlamb myndlíkingarinnar og farið að laga sig að henni, orðið vanahugsun. Hægri og vinstri í stjórnmálum er eitt skýrasta dæmið um þetta: flokkunarkerfi sem búið er til hægðarauka fyrir margt löngu en fer að stýra innihaldi þess sem flokkað er. Pendúll stjórnmálanna sveiflast samkvæmt þessu kerfi til hægri eða vinstri eins og óhagganlegt náttúrulögmál. Slík tvíhyggja er ófrjó og varla lengur neinum til gagns nema tímaskökkum stjórnmálamönnum, stjórnmálafræðingum og blaðamönnum sem eiga erfitt með að fóta sig í breyttum heimi, minnir einna helst á kaldastríðshugsunarháttinn sem nú er sem betur fer kominn á ruslahauga mannkynssögunnar. Eða hvað?Standklukkur í mannsmynd Gömlu, stóru, þungu, virðulegu Borgundarhólmsklukkurnar með kólfi sem sveiflast taktfast til hægri og vinstri eru sannarlega töfrandi, en slíkar standklukkur í mannsmynd, ég tala nú ekki um í mynd stjórnmálamanns, eru pínleg tímaskekkja. Þó eru furðu margir slíkir á vappi í samfélaginu og sumir þeirra sitja á Alþingi. En það er löngu tímabært að breyta þessu, stilla þeim upp í stássstofunni með þökkum fyrir vel unnin störf og uppfæra þjóðþingið okkar. Við lifum nefnilega á margpóla fjölmenningartímum þar sem mun skilvirkara og frjórra er að hugsa í raunverulegum lausnum en í tvípóla, úreltum hugmyndakerfum hægri- og vinstrimanna.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar
Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun