Maðurinn réðst á annan farþega Jóhannes Stefánsson skrifar 26. júní 2013 14:50 Maðurinn var leiddur út af lögreglu í Kanada. Aðsend mynd „Hann lét höggin dynja þangað til hann var festur niður," segir Jónas Már Torfason sem varð vitni að framferði mannsins um borð í vél Icelandair frá New York. Eins og kom fram í fréttum Vísis í morgun þurfti að lenda vélinni í Kanada vegna þess að farþegi um borð lét öllum illum látum. Aðrir farþegar um borð þurftu að stökkva til þegar maðurinn réðist á annan farþega í vélinni til að halda honum niðri. Jónas telur manninn hafa verið ölvaðan. „Hann var allavega ekki edrú." Starfsfólkið í flugvélinni þurfti að tjóðra manninn niður með plasthandjárnum en það dugði ekki til. „Hann var síðan með svo mikil læti að það þurfti að snúa vélinni við og lenda í Kanada." Þarlend lögregluyfirvöld leiddu manninn svo úr flugvélinni, en hann mun ekki vera íslenskur ríkisborgari. Jónas segir fólk hafa verið nokkuð skelkað vegna atviksins. „Það var eitthvað smá en starfsfólkið í flugvélinni höndlaði þetta mjög vel." Vélinni seinkaði um þrjá tíma vegna atviksins en hún lenti um tíuleytið í morgun á Keflavíkurflugvelli. Í samtali við fréttastofu sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúa Icelandair, að maðurinn eigi líklegast við andleg veikindi að stríða. „Það kannski skýrir hegðunina að ekki fór milli mála að viðkomandi einstaklingur átti við einhvers konar andleg veikindi að stríða." Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira
„Hann lét höggin dynja þangað til hann var festur niður," segir Jónas Már Torfason sem varð vitni að framferði mannsins um borð í vél Icelandair frá New York. Eins og kom fram í fréttum Vísis í morgun þurfti að lenda vélinni í Kanada vegna þess að farþegi um borð lét öllum illum látum. Aðrir farþegar um borð þurftu að stökkva til þegar maðurinn réðist á annan farþega í vélinni til að halda honum niðri. Jónas telur manninn hafa verið ölvaðan. „Hann var allavega ekki edrú." Starfsfólkið í flugvélinni þurfti að tjóðra manninn niður með plasthandjárnum en það dugði ekki til. „Hann var síðan með svo mikil læti að það þurfti að snúa vélinni við og lenda í Kanada." Þarlend lögregluyfirvöld leiddu manninn svo úr flugvélinni, en hann mun ekki vera íslenskur ríkisborgari. Jónas segir fólk hafa verið nokkuð skelkað vegna atviksins. „Það var eitthvað smá en starfsfólkið í flugvélinni höndlaði þetta mjög vel." Vélinni seinkaði um þrjá tíma vegna atviksins en hún lenti um tíuleytið í morgun á Keflavíkurflugvelli. Í samtali við fréttastofu sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúa Icelandair, að maðurinn eigi líklegast við andleg veikindi að stríða. „Það kannski skýrir hegðunina að ekki fór milli mála að viðkomandi einstaklingur átti við einhvers konar andleg veikindi að stríða."
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira