"Ætlar enginn að stoppa og þó ekki nema bara til að athuga hvort ég hefði slasast?" Ellý Ármanns skrifar 30. maí 2013 21:15 Auður Rut Guðgeirsdóttir leigubílstjóri í Reykjavík lenti í vægast sagt ömurlegu atviki rétt eftir hádegið í gær en við höfðum samband við Auði eftir að hún skrifaði eftirfarandi á Facebooksíðuna sína í dag þar sem hún kallar eftir vitnum:„VANTAR VITNI ........viljiði deila fyrir mig. Í GÆR klukkan. 13.40 var keyrt utan í ljósbrúnann leigubílinn minn og OG STUNGIÐ AF...þetta gerðist á kringlumýrarbrautinni á norðurleið á móts við nesti Í fossvogi...leigubíllinn var að koma úr kópavogi en hinn sem var grár lítill fólksbíll að koma að sunnan...það sem er svolítið ótrúlegt er að það var talsverð umferð.....og enginn stoppaði eða hægði á sér ....samt var þetta það mikið að leigubíllinn hentist upp á gras og utan í staur.......VITNI ÓSKAST!......endilega deilið.." Auður tók þessa símamynd eftir að grár bíll keyrði utan í hana á ferð. Þetta hefði getað farið verra Hvað gerðist nákvæmlega? „Ég kom keyrandi frá Nýbýlaveginum í Kópavogi og keyrði inn á Kringlumýrarbraut. Ég var á hægri akrein og var komin fram hjá Nesti í Fossvogi. Það var talsverð umferð eins og er á þessum tíma og allt í einu beygði þessi grái bíll sem mér sýndist vera fjögurra dyra með hvalbaki, og mér sýndist að fyrstu stafirnir hafi verið “OR-7”, en allt gerðist svo hratt og ég var að reyna að forðast að fara ekki framan á staurinn. Bíllinn beygði allt í einu og inn í brettið hjá mér að framan þannig að bíllinn minn hentist upp á grasið og utan í staur. Ég þurfti að hafa mig alla við svo að ég færi ekki beint á staurinn því þetta hefði getað farið verra," segir Auður og heldur áfram: „Það voru bílar fyrir framan og aftan og á hlið á næstu tveimur akreinum bæði hjá mér og hinum og enginn stoppaði."Ætlar hann ekki að stoppa?Hver voru þín viðbrögð? „Fyrstu viðbrögðin mín fyrir utan að reyna að hafa stjórn á bílnum og á sama tíma að reyna að ná númerinu og reyna að fylgjast með hvert bíllinn fór en hann hélt bara áfram og fór upp á Bústaðarveg og beygði til vinstri voru að ég sat bara orðlaus í sjokki og hugsaði með mér hvað ég var heppin að fara ekki beint á staurinn. Ég hugsaði stanslaust: “Ætlar hann ekki að stoppa?" og líka: „Ætlar enginn að stoppa og þó ekki nema bara til að athuga hvort ég hefði slasast?". „Ég er ennþá orðlaus yfir þessu. Bíllinn minn er Hyundai Sonata árgerð 2008 en hinn bíllinn var grár fólksbíll eins og Yaris eða Toyota Corolla. Ég er ekki viss hvaða tegund" segir Auður leið.Sár og reið „Ég var bara svo sár og reið að enginn hafi stoppað og ég tala nú ekki um jeppann sem var á eftir honum. Því þeir þurftu nú allir að hægja á sér. Það liggur við að þegar ég hugsa til baka að þetta hafi verið viljandi. Að beygja inn í hlið á bíl á töluverðri ferð en ég vil bara ekki trúa því. Svona gerir enginn," segir Auður. Vinsamlegast sendið fréttastofu vísbendingar að árekstrinum á netfangið ritstjorn@visir.is. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Auður Rut Guðgeirsdóttir leigubílstjóri í Reykjavík lenti í vægast sagt ömurlegu atviki rétt eftir hádegið í gær en við höfðum samband við Auði eftir að hún skrifaði eftirfarandi á Facebooksíðuna sína í dag þar sem hún kallar eftir vitnum:„VANTAR VITNI ........viljiði deila fyrir mig. Í GÆR klukkan. 13.40 var keyrt utan í ljósbrúnann leigubílinn minn og OG STUNGIÐ AF...þetta gerðist á kringlumýrarbrautinni á norðurleið á móts við nesti Í fossvogi...leigubíllinn var að koma úr kópavogi en hinn sem var grár lítill fólksbíll að koma að sunnan...það sem er svolítið ótrúlegt er að það var talsverð umferð.....og enginn stoppaði eða hægði á sér ....samt var þetta það mikið að leigubíllinn hentist upp á gras og utan í staur.......VITNI ÓSKAST!......endilega deilið.." Auður tók þessa símamynd eftir að grár bíll keyrði utan í hana á ferð. Þetta hefði getað farið verra Hvað gerðist nákvæmlega? „Ég kom keyrandi frá Nýbýlaveginum í Kópavogi og keyrði inn á Kringlumýrarbraut. Ég var á hægri akrein og var komin fram hjá Nesti í Fossvogi. Það var talsverð umferð eins og er á þessum tíma og allt í einu beygði þessi grái bíll sem mér sýndist vera fjögurra dyra með hvalbaki, og mér sýndist að fyrstu stafirnir hafi verið “OR-7”, en allt gerðist svo hratt og ég var að reyna að forðast að fara ekki framan á staurinn. Bíllinn beygði allt í einu og inn í brettið hjá mér að framan þannig að bíllinn minn hentist upp á grasið og utan í staur. Ég þurfti að hafa mig alla við svo að ég færi ekki beint á staurinn því þetta hefði getað farið verra," segir Auður og heldur áfram: „Það voru bílar fyrir framan og aftan og á hlið á næstu tveimur akreinum bæði hjá mér og hinum og enginn stoppaði."Ætlar hann ekki að stoppa?Hver voru þín viðbrögð? „Fyrstu viðbrögðin mín fyrir utan að reyna að hafa stjórn á bílnum og á sama tíma að reyna að ná númerinu og reyna að fylgjast með hvert bíllinn fór en hann hélt bara áfram og fór upp á Bústaðarveg og beygði til vinstri voru að ég sat bara orðlaus í sjokki og hugsaði með mér hvað ég var heppin að fara ekki beint á staurinn. Ég hugsaði stanslaust: “Ætlar hann ekki að stoppa?" og líka: „Ætlar enginn að stoppa og þó ekki nema bara til að athuga hvort ég hefði slasast?". „Ég er ennþá orðlaus yfir þessu. Bíllinn minn er Hyundai Sonata árgerð 2008 en hinn bíllinn var grár fólksbíll eins og Yaris eða Toyota Corolla. Ég er ekki viss hvaða tegund" segir Auður leið.Sár og reið „Ég var bara svo sár og reið að enginn hafi stoppað og ég tala nú ekki um jeppann sem var á eftir honum. Því þeir þurftu nú allir að hægja á sér. Það liggur við að þegar ég hugsa til baka að þetta hafi verið viljandi. Að beygja inn í hlið á bíl á töluverðri ferð en ég vil bara ekki trúa því. Svona gerir enginn," segir Auður. Vinsamlegast sendið fréttastofu vísbendingar að árekstrinum á netfangið ritstjorn@visir.is.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira