Aukið samstarf Íslands og Grænlands Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 14. október 2013 20:55 Gunnar Bragi ræðir við Aleqa Hammond. mynd/Utanríkisráðuneytið Sérstök ráðherranefnd um samhæfingu starfa ráðuneyta og stofnana í málefnum Íslands og Grænlands og skoðun á mögulegri uppbyggingu alþjóðlegrar björgunar- og viðbragðsstöðvar á Íslandi, var kynnt á fundi sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti með formanni grænlensku landsstjórnarinnar, Aleqa Hammond. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar segir að hagsmunir Íslendinga og Grænlendinga fari saman á mörgum sviðum. Samvinna hafi aukist á undanförnum árum. Til dæmis í heilbrigðismálum, ferðamálum og flugsamgöngum. Utanríkisráðherrann sagði að opnum aðalræðisskrifstofu Íslands á Grænlandi væri mikilvægur liður í að efla samstarf landanna og um leið vestnorræna samvinnu Íslands, Grænlands og Færeyja. Ráðherra sagði einnig að það væri mikilvægt að utanríkisráðherrar landanna ræddu sín á milli um samstarfstækifæri og sameiginlega hagsmuni þeirra á svæðinu. Meðal annars tengt samgöngum, umhverfisógnunum, leit og björgun. Formaður grænlensku landsstjórnarinnar sagði að ný stjórnvöld á Grænlandi legðu ríka áherslu á aukin samskipti landanna og Grænlendingar gætu nýtt sér þekkingu og reynslu Íslendinga á ýmsum sviðum. Meðal annars á sviði björgunarmála, fiskveiða og orkumála. Þá vær framlag íslenskra fyrirtækja til uppbyggingar á sviði sjálfbærrar orkunýtingar mikilvægt. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Sérstök ráðherranefnd um samhæfingu starfa ráðuneyta og stofnana í málefnum Íslands og Grænlands og skoðun á mögulegri uppbyggingu alþjóðlegrar björgunar- og viðbragðsstöðvar á Íslandi, var kynnt á fundi sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti með formanni grænlensku landsstjórnarinnar, Aleqa Hammond. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar segir að hagsmunir Íslendinga og Grænlendinga fari saman á mörgum sviðum. Samvinna hafi aukist á undanförnum árum. Til dæmis í heilbrigðismálum, ferðamálum og flugsamgöngum. Utanríkisráðherrann sagði að opnum aðalræðisskrifstofu Íslands á Grænlandi væri mikilvægur liður í að efla samstarf landanna og um leið vestnorræna samvinnu Íslands, Grænlands og Færeyja. Ráðherra sagði einnig að það væri mikilvægt að utanríkisráðherrar landanna ræddu sín á milli um samstarfstækifæri og sameiginlega hagsmuni þeirra á svæðinu. Meðal annars tengt samgöngum, umhverfisógnunum, leit og björgun. Formaður grænlensku landsstjórnarinnar sagði að ný stjórnvöld á Grænlandi legðu ríka áherslu á aukin samskipti landanna og Grænlendingar gætu nýtt sér þekkingu og reynslu Íslendinga á ýmsum sviðum. Meðal annars á sviði björgunarmála, fiskveiða og orkumála. Þá vær framlag íslenskra fyrirtækja til uppbyggingar á sviði sjálfbærrar orkunýtingar mikilvægt.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira