120 þúsund hafa nýtt sér ókeypis íslenskunám á netinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2013 11:00 Frú Vigdís Finnbogadóttir segir erlendum íslenskunemum sögu sína í kennsluefni námskeiðsins. Mynd/Skjáskot Bandaríkjamenn eru duglegastir að nýta sér ókeypis íslenskunám á netinu sem Háskóli Íslands býður uppá. Um sjálfstýrt vefnámskeið er að ræða sem ber heitið Icelandic Online. Kolbrún Friðriksdóttir, aðjúnkt í íslensku fyrir erlenda stúdenta við HÍ, segir í viðtali við Student.is að mikill styrkur sé í hverjum þeim sem læri íslensku og bætist í hópinn. „Íslenskt málsamfélag er agnarsmátt og við lítum á hvern þann sem bætist í hópinn, sem kann íslensku og hefur áhuga á íslensku, sem mikinn styrk fyrir okkur öll," segir Kolbrún.Hér þurfa notendur að flokka orð eftir því hvort um matvöru, búsáhöld eða fatnað er að ræða.Mynd/SkjáskotAð sögn Kolbrúnar hafa verið um 120 þúsund notendur á síðunni síðan boðið var upp á fyrsta námskeiðið, Icelandic Online I, árið 2004. Þrjú námskeið hafa bæst við síðan þá en þau byggjast á myndrænu og gagnvirku námsefni. Hvert námskeið er talið svara til 45-90 klukkustunda náms. „Það hafa verið um 120 þúsund notendur frá upphafi. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir auk Þjóðverja og svo Bretar og Rússar," segir Kolbrún við Student.is.Þeir sem eru frá Reykjavík kallast... Reykvíkingar.Mynd/SkjáskotKolbrún telur að íslenskir tónlistarmenn stuðli að auknum áhuga á íslenskri tungu utan landsteinanna. Nokkrir hafi jafnvel flutt til Íslands í þeim tilgangi að læra betur tungumál Bjarkar Guðmundsdóttur.Hægt er að skrá sig á námskeið Icelandic Online hér. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira
Bandaríkjamenn eru duglegastir að nýta sér ókeypis íslenskunám á netinu sem Háskóli Íslands býður uppá. Um sjálfstýrt vefnámskeið er að ræða sem ber heitið Icelandic Online. Kolbrún Friðriksdóttir, aðjúnkt í íslensku fyrir erlenda stúdenta við HÍ, segir í viðtali við Student.is að mikill styrkur sé í hverjum þeim sem læri íslensku og bætist í hópinn. „Íslenskt málsamfélag er agnarsmátt og við lítum á hvern þann sem bætist í hópinn, sem kann íslensku og hefur áhuga á íslensku, sem mikinn styrk fyrir okkur öll," segir Kolbrún.Hér þurfa notendur að flokka orð eftir því hvort um matvöru, búsáhöld eða fatnað er að ræða.Mynd/SkjáskotAð sögn Kolbrúnar hafa verið um 120 þúsund notendur á síðunni síðan boðið var upp á fyrsta námskeiðið, Icelandic Online I, árið 2004. Þrjú námskeið hafa bæst við síðan þá en þau byggjast á myndrænu og gagnvirku námsefni. Hvert námskeið er talið svara til 45-90 klukkustunda náms. „Það hafa verið um 120 þúsund notendur frá upphafi. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir auk Þjóðverja og svo Bretar og Rússar," segir Kolbrún við Student.is.Þeir sem eru frá Reykjavík kallast... Reykvíkingar.Mynd/SkjáskotKolbrún telur að íslenskir tónlistarmenn stuðli að auknum áhuga á íslenskri tungu utan landsteinanna. Nokkrir hafi jafnvel flutt til Íslands í þeim tilgangi að læra betur tungumál Bjarkar Guðmundsdóttur.Hægt er að skrá sig á námskeið Icelandic Online hér.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira