Skattar á lágtekjufólk ekki hækkaðir 24. september 2013 18:45 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun boða breytingar á skattkerfinu þegar fjárlagafrumvarpið verður lagt fram í næstu viku. Skattar á láglauna- og millitekjufólk verða ekki hækkaðir. Útgjalda- og tekjuhlið fjárlagafrumvarpsins verða í fyrsta skipti lagðar fram samtímis þegar Alþingi kemur saman í næstu viku. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms tók upp þrepaskipt skattkerfi á síðasta kjörtímabili en í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar kemur fram að tekjuskattskerfið verði tekið til endurskoðunar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti yfir efasemdum með þrepakerfið í aðdraganda kosninga og sagðist vilja einfalda kerfið . „Við erum með ákveðnar breytingar sem fylgja fjárlagafrumvarpinu og þetta verður kynnt þegar fjárlögin koma fram. Ég get þó sagt að það er algjörlega úr lausu lofti gripð sem ég hef heyrt í umræðunni um að það standi til að hækka skatta á láglauna- og millitekjufólk,“ segir Bjarni. Hann segir breytingarnar verði gerðar í skrefum. „Ég er bæði að horfa til fjárlagavetrarins framundan, þ.e. fjárlaga næsta árs og líka til lengri tíma í þessu fjárlagafrumvarpi. Við verðum með fyrstu breytingar í ákveðnum málum og síðan ætlum við að setja af stað vinnu til að skoða skattkerfið til lengri tíma.“ Bjarni segir að þrepakerfið verði ekki aflagt í þessum fjárlögum en vill ekki svara því hvort þrepum verði fækkað eða breytt með einhverjum hætti. „Þetta eitthvað sem ég vil kynna í einu lagi þegar fjárlagafrumvarpið kemur fram,“ segir Bjarni. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun boða breytingar á skattkerfinu þegar fjárlagafrumvarpið verður lagt fram í næstu viku. Skattar á láglauna- og millitekjufólk verða ekki hækkaðir. Útgjalda- og tekjuhlið fjárlagafrumvarpsins verða í fyrsta skipti lagðar fram samtímis þegar Alþingi kemur saman í næstu viku. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms tók upp þrepaskipt skattkerfi á síðasta kjörtímabili en í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar kemur fram að tekjuskattskerfið verði tekið til endurskoðunar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti yfir efasemdum með þrepakerfið í aðdraganda kosninga og sagðist vilja einfalda kerfið . „Við erum með ákveðnar breytingar sem fylgja fjárlagafrumvarpinu og þetta verður kynnt þegar fjárlögin koma fram. Ég get þó sagt að það er algjörlega úr lausu lofti gripð sem ég hef heyrt í umræðunni um að það standi til að hækka skatta á láglauna- og millitekjufólk,“ segir Bjarni. Hann segir breytingarnar verði gerðar í skrefum. „Ég er bæði að horfa til fjárlagavetrarins framundan, þ.e. fjárlaga næsta árs og líka til lengri tíma í þessu fjárlagafrumvarpi. Við verðum með fyrstu breytingar í ákveðnum málum og síðan ætlum við að setja af stað vinnu til að skoða skattkerfið til lengri tíma.“ Bjarni segir að þrepakerfið verði ekki aflagt í þessum fjárlögum en vill ekki svara því hvort þrepum verði fækkað eða breytt með einhverjum hætti. „Þetta eitthvað sem ég vil kynna í einu lagi þegar fjárlagafrumvarpið kemur fram,“ segir Bjarni.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira