Fyrrverandi sendiherra: Stígið varlega til jarðar í samskiptum við Kína Höskuldur Kári Schram skrifar 19. janúar 2013 18:56 Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum. Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum.
Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira