"Betra að einhverjir fái að horfa en enginn“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. júní 2013 14:24 Einar segir að ekki hefði verið hægt að sinna Álfukeppninni neitt nema að vera með íþróttarásina. Samsett mynd/GVA Álfukeppnin í knattspyrnu stendur nú yfir í Brasilíu og eru leikir keppninnar sýndir beint á íþróttarás RÚV. Sem stendur næst rásin ekki um allt land og hefur verið eitthvað um kvartanir vegna þess. „Við höfum fengið eitthvað af kvörtunum. Fólki sem hefur áhuga á íþróttum finnst afleitt að ná ekki rásinni og okkur finnst það líka,“ segir Einar Örn Jónsson hjá íþróttadeild RÚV. „Þetta er allt voða nýtt og rásinni var hent í gang án fyrirvara í kringum úrslitakeppnina í handbolta. Þetta er þrepavinna og þegar farið verður á fullt verður þessi rás í jafn mikilli dreifingu og aðalrásin.“ Einar segir að ekki hefði verið hægt að sinna Álfukeppninni neitt nema að vera með íþróttarásina. „Síðast þegar Álfukeppnin var gátum við ekki sýnt neitt nema úrslitaleikinn. Það er auðvitað leitt að keppnin núna náist ekki alls staðar en það er þó betra að einhverjir fái að horfa en enginn.“ Hálfleiksuppgjör og seinni hálfleikur í leik Ítalíu og Brasilíu verða sýnd á aðalrás RÚV í kvöld, sem og báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikir um gull og brons. Aðrir leikir verða sýndir á íþróttarás RÚV. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Álfukeppnin í knattspyrnu stendur nú yfir í Brasilíu og eru leikir keppninnar sýndir beint á íþróttarás RÚV. Sem stendur næst rásin ekki um allt land og hefur verið eitthvað um kvartanir vegna þess. „Við höfum fengið eitthvað af kvörtunum. Fólki sem hefur áhuga á íþróttum finnst afleitt að ná ekki rásinni og okkur finnst það líka,“ segir Einar Örn Jónsson hjá íþróttadeild RÚV. „Þetta er allt voða nýtt og rásinni var hent í gang án fyrirvara í kringum úrslitakeppnina í handbolta. Þetta er þrepavinna og þegar farið verður á fullt verður þessi rás í jafn mikilli dreifingu og aðalrásin.“ Einar segir að ekki hefði verið hægt að sinna Álfukeppninni neitt nema að vera með íþróttarásina. „Síðast þegar Álfukeppnin var gátum við ekki sýnt neitt nema úrslitaleikinn. Það er auðvitað leitt að keppnin núna náist ekki alls staðar en það er þó betra að einhverjir fái að horfa en enginn.“ Hálfleiksuppgjör og seinni hálfleikur í leik Ítalíu og Brasilíu verða sýnd á aðalrás RÚV í kvöld, sem og báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikir um gull og brons. Aðrir leikir verða sýndir á íþróttarás RÚV.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira