Lífið

Í boxi og ballet

Ofurfyrirsætan Doutzen Kroes æfir ballet til að koma sér í form fyrir tískupallana og fer reglulega til kennarans sem hjálpaði leikkonunni Natalie Portman fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Black Swan.

“Ég æfi þrisvar til fjórum sinnum í viku. Ég boxa á líkamsræktarstöð í New York og æfi ballet með Mary Helen Bowers sem hjálpaði Natalie Portman að komast í form fyrir Black Swan,” segir Doutzen.

Æfir þrisvar til fjórum sinnum í viku.
“Þetta eru erfiðar æfingar því þær einblína á sérstök svæði líkamans. Ég er aum í vöðvum sem ég vissi ekki að væru til eftir æfingar með Mary þannig að þetta virkar og mér finnst þetta gaman,” bætir ofurfyrirsætan við.

Náttúrulega falleg.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.