Innlent

Meintur fíkniefnasmyglari laus úr fangelsi

JHH skrifar
Einn fimmmenninganna, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli, er laus úr haldi. Manninum, sem er á þrítugsaldri og var handtekinn í byrjun vikunnar, var sleppt úr haldi lögreglu í gærkvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×