Skotið á hús á Eyrarbakka Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 2. febrúar 2013 13:26 Mynd úr safni. Fjórir voru handteknir eftir að skoti var hleypt á íbúðarhús á Eyrarbakka í nótt. Lögreglan á Selfossi lagði hönd á haglabyssu sem fjórmenningarnir, þrír karlar og ein kona, höfðu í fórum sínum. Sérsveitarlögreglumenn voru kallaðir til eftir að skotinu var hleypt af, en högl lentu á vegg við eldhúsglugga þar sem ungur maður stóð fyrir innan. Mesta mildi þótti að ekki hefði farið verr. Fjórmenningarnir dvelja í fangageymslu lögreglunnar á Selfossi og bíða yfirheyrslu, en það er tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem sér um tæknirannsókn. Atvikið er litið alvarlegum augum og rannsókn verður framhaldið í dag. Síðar í dag verður síðan metið hvort þörf er á að úrskurða einn eða fleiri í gæsluvarðhald. Lögreglan á Selfossi biðlar til allra þeirra sem veitt geta upplýsingar um ferðir svörtu Volkswagen Golf bifreiðarinnar á Eyrarbakka á milli klukkan 04:20 og 04:40 eða heyrðu skothvell að hafa samband í síma 480-1010. Mjög áríðandi er að fá slíkar upplýsingar. Á þessari stundu liggur ekki fyrir hvað lá að baki skotárásarinnar og ekki hægt að upplýsa um stöðu rannsóknarinnar. Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Fjórir voru handteknir eftir að skoti var hleypt á íbúðarhús á Eyrarbakka í nótt. Lögreglan á Selfossi lagði hönd á haglabyssu sem fjórmenningarnir, þrír karlar og ein kona, höfðu í fórum sínum. Sérsveitarlögreglumenn voru kallaðir til eftir að skotinu var hleypt af, en högl lentu á vegg við eldhúsglugga þar sem ungur maður stóð fyrir innan. Mesta mildi þótti að ekki hefði farið verr. Fjórmenningarnir dvelja í fangageymslu lögreglunnar á Selfossi og bíða yfirheyrslu, en það er tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem sér um tæknirannsókn. Atvikið er litið alvarlegum augum og rannsókn verður framhaldið í dag. Síðar í dag verður síðan metið hvort þörf er á að úrskurða einn eða fleiri í gæsluvarðhald. Lögreglan á Selfossi biðlar til allra þeirra sem veitt geta upplýsingar um ferðir svörtu Volkswagen Golf bifreiðarinnar á Eyrarbakka á milli klukkan 04:20 og 04:40 eða heyrðu skothvell að hafa samband í síma 480-1010. Mjög áríðandi er að fá slíkar upplýsingar. Á þessari stundu liggur ekki fyrir hvað lá að baki skotárásarinnar og ekki hægt að upplýsa um stöðu rannsóknarinnar.
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira