Birtir Húsavíkurlistann í heild sinni: "Víti til varnaðar“ 9. apríl 2013 11:18 Gísli Ásgeirsson. „Viðtalið við Reinhard Reinhardsson [fyrrverandi bæjarstjóra Húsavíkur] er dæmi um það af hverju það á að rifja svona lagað upp. Þetta er víti til varðnaðar," segir þýðandinn Gísli Ásgeirsson, en hann hefur birt nafnalistann með öllum þeim sem skrifuðu undir stuðning við dæmdan nauðgara á Húsavík árið 2000, á bloggi sínu. Það var Kastljós sem fjallaði um málið í gærkvöldi en þá steig Guðný Jóna Kristjánsdóttir læknir fram en henni var nauðgað á Húsavík þegar hún var sautján ára gömul. Nauðgari Guðnýjar var dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgunina í Hæstarétti. Það sem vakti þó athygli var listi sem birtist í blaðinu Skránni þar sem 113 íbúar á Húsavík rituðu nöfn sín nauðgaranum og fjölskyldu hans til stuðnings. Undir stóð svo: „Mæður eiga líka syni." Gísli segist ekki hafa fengið mikil neikvæð viðbrögð við birtingu listans, sem hann segist einfaldlega hafa fundið á vefsíðunni Tímarit.is. „Ég er ekki að ljóstra neinu upp þarna sem hefur ekki áður birst," útskýrir Gísli en listinn hefur hingað til ekki legið fyrir á svo áberandi hátt. Sjálfur var Gísli að íhuga að skrifa um málið á vefsíðuna Knúz.is, síðustu jól. Þá vegna líkinda málsins við glæpinn sem var framinn í Stuebenville í Bandaríkjunum síðasta sumar. Þar brást samfélagið við með svipuðum hætti og gerðist á Húsavík. Greinin var aldrei birt að sögn Gísla vegna þess að hann hafði sjálfur verið í sambandi við Guðnýju, og fann þá að það væri ekki tímabært að fjalla um málið. Gísli bendir á að sambærileg dæmi og gerðust á Húsavík séu víða enn þann dag í dag. „Húsavík er víða en það verður samt að taka fram að það var aðeins lítill hluti af bæjarbúum sem tóku þátt í þessu. Það verður að varast að dæma alla bæjarbúa fyrir þetta," segir Gísli. Spurður hvort hann muni taka niður listann fái hann ábendingar um það svara Gísli: „Nei, það myndi ég ekki gera, enda eru þetta opinberar upplýsingar sem hafa áður birst."Hér er hægt að nálgast umfjöllun Gísla um málið. Tengdar fréttir Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42 Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
„Viðtalið við Reinhard Reinhardsson [fyrrverandi bæjarstjóra Húsavíkur] er dæmi um það af hverju það á að rifja svona lagað upp. Þetta er víti til varðnaðar," segir þýðandinn Gísli Ásgeirsson, en hann hefur birt nafnalistann með öllum þeim sem skrifuðu undir stuðning við dæmdan nauðgara á Húsavík árið 2000, á bloggi sínu. Það var Kastljós sem fjallaði um málið í gærkvöldi en þá steig Guðný Jóna Kristjánsdóttir læknir fram en henni var nauðgað á Húsavík þegar hún var sautján ára gömul. Nauðgari Guðnýjar var dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgunina í Hæstarétti. Það sem vakti þó athygli var listi sem birtist í blaðinu Skránni þar sem 113 íbúar á Húsavík rituðu nöfn sín nauðgaranum og fjölskyldu hans til stuðnings. Undir stóð svo: „Mæður eiga líka syni." Gísli segist ekki hafa fengið mikil neikvæð viðbrögð við birtingu listans, sem hann segist einfaldlega hafa fundið á vefsíðunni Tímarit.is. „Ég er ekki að ljóstra neinu upp þarna sem hefur ekki áður birst," útskýrir Gísli en listinn hefur hingað til ekki legið fyrir á svo áberandi hátt. Sjálfur var Gísli að íhuga að skrifa um málið á vefsíðuna Knúz.is, síðustu jól. Þá vegna líkinda málsins við glæpinn sem var framinn í Stuebenville í Bandaríkjunum síðasta sumar. Þar brást samfélagið við með svipuðum hætti og gerðist á Húsavík. Greinin var aldrei birt að sögn Gísla vegna þess að hann hafði sjálfur verið í sambandi við Guðnýju, og fann þá að það væri ekki tímabært að fjalla um málið. Gísli bendir á að sambærileg dæmi og gerðust á Húsavík séu víða enn þann dag í dag. „Húsavík er víða en það verður samt að taka fram að það var aðeins lítill hluti af bæjarbúum sem tóku þátt í þessu. Það verður að varast að dæma alla bæjarbúa fyrir þetta," segir Gísli. Spurður hvort hann muni taka niður listann fái hann ábendingar um það svara Gísli: „Nei, það myndi ég ekki gera, enda eru þetta opinberar upplýsingar sem hafa áður birst."Hér er hægt að nálgast umfjöllun Gísla um málið.
Tengdar fréttir Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42 Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42
Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20