Lífið

Trúlofun á aðfangadag

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Falleg fjölskylda.
Falleg fjölskylda. Fréttablaðið/Vilhelm
Sushi-meistarinn Sigurður Karl Guðgeirsson fór á skeljarnar á aðfangadag og bað sinnar heittelskuðu, Ástu Sveinsdóttur, sem sagði að sjálfsögðu já.

Sigurður og Ásta reka veitingastaðina Roadhouse og SuZushii og hafa notið mikillar velgengni í veitingabransanum síðustu ár. Saman eiga þau dótturina Hönnu sem er fjögurra ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.