Taktu þátt í hárgreiðsluleik Lokka og Lífsins Marín Manda skrifar 13. desember 2013 11:15 Theódóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur hárbókarinnar Lokkar. Mynd/Einkasafn "Nú er tíminn þar sem fólk er í hátíðarskapi og er að gera sig fínt fyrir jólin svo mér fannst tilvalið að búa til leik þar sem fjölskyldur gætu tekið þátt, sameinað skemmtilega samverustund og unnið til frábærra verðlauna í leiðinni,“ segir Theódóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur nýju bókarinnar Lokkar. Theódóra Mjöll skrifaði bókina Hárið í fyrra en hún er hárgreiðslusveinn. „Ég held að fólki finnist einstaklega gaman að taka þátt í leikjum og mér þætti mjög gaman ef einhver nýtti sér greiðslurnar í bókinni minni.“ Theódóra Mjöll segir leikinn vera einfaldan þar sem allir geta tekið þátt. Dæmt verður út frá útfærslunni á greiðslunni og sjálfri myndatökunni. „Hugmyndin þarf ekki að vera fullkomin en miklu máli skiptir að greiðslan sjáist vel, hvort sem um er að ræða uppsett hár, fléttur eða annað. Ég vona að sem flestir taki þátt því að það eru svo frábærir vinningar í boði.“Leikurinn Gerðu fallega hárgreiðslu í þig eða litlu stelpuna, vinkonu eða fjölskyldumeðlim og taktu þátt í leiknum. Sendu myndina á Facebook-síðuna Lífið á Vísi eða í gegnum Instagram með því að merkja myndirnar með #lokkaroglifið eða sendu með tölvupósti á netfangið marinmanda@frettabladid.is. Myndirnar birtast á Vísi og úrslitin verða tilkynnt 20. desember. Flottustu greiðslurnar að mati dómnefndar hljóta glæsilega vinninga en dæmt verður út frá gæðum hárgreiðslunnar og myndatökunni. Vinningslíkurnar aukast sé bakgrunnurinn stílhreinn og skemmtilegur. Vinningar í boði1.sæti HH simonsen GO mini krulljárn (HH Simonsen) Label.m Honey & Oat 60 ml sjampó og næring. Label.m Hairspray 50 ml Label.m Sea Salt Spray 50 ml HH simonsen Wet Brush HH simonsen Styling Brush Wella SP Luxe Oil Keratin Protect sjampó Wella SP Luxe mask hárnæring Wella SP Luxe Oil hárolía Babyliss mini sléttujárn Babyliss ferðablásari Bybyliss gjafakarfa stútfull af teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið. 2. sæti Label.m Honey & Oat 60 ml sjampó og næring. Label.m Hairspray 50 ml Label.m Sea Salt Spray 50 ml HH simonsen Wet Brush Bybyliss gjafakarfa með teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið. 3.sæti HH simonsen Wet Brush Bybyliss gjafakarfa með teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið. Taktu þátt í leiknum í dag! Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
"Nú er tíminn þar sem fólk er í hátíðarskapi og er að gera sig fínt fyrir jólin svo mér fannst tilvalið að búa til leik þar sem fjölskyldur gætu tekið þátt, sameinað skemmtilega samverustund og unnið til frábærra verðlauna í leiðinni,“ segir Theódóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur nýju bókarinnar Lokkar. Theódóra Mjöll skrifaði bókina Hárið í fyrra en hún er hárgreiðslusveinn. „Ég held að fólki finnist einstaklega gaman að taka þátt í leikjum og mér þætti mjög gaman ef einhver nýtti sér greiðslurnar í bókinni minni.“ Theódóra Mjöll segir leikinn vera einfaldan þar sem allir geta tekið þátt. Dæmt verður út frá útfærslunni á greiðslunni og sjálfri myndatökunni. „Hugmyndin þarf ekki að vera fullkomin en miklu máli skiptir að greiðslan sjáist vel, hvort sem um er að ræða uppsett hár, fléttur eða annað. Ég vona að sem flestir taki þátt því að það eru svo frábærir vinningar í boði.“Leikurinn Gerðu fallega hárgreiðslu í þig eða litlu stelpuna, vinkonu eða fjölskyldumeðlim og taktu þátt í leiknum. Sendu myndina á Facebook-síðuna Lífið á Vísi eða í gegnum Instagram með því að merkja myndirnar með #lokkaroglifið eða sendu með tölvupósti á netfangið marinmanda@frettabladid.is. Myndirnar birtast á Vísi og úrslitin verða tilkynnt 20. desember. Flottustu greiðslurnar að mati dómnefndar hljóta glæsilega vinninga en dæmt verður út frá gæðum hárgreiðslunnar og myndatökunni. Vinningslíkurnar aukast sé bakgrunnurinn stílhreinn og skemmtilegur. Vinningar í boði1.sæti HH simonsen GO mini krulljárn (HH Simonsen) Label.m Honey & Oat 60 ml sjampó og næring. Label.m Hairspray 50 ml Label.m Sea Salt Spray 50 ml HH simonsen Wet Brush HH simonsen Styling Brush Wella SP Luxe Oil Keratin Protect sjampó Wella SP Luxe mask hárnæring Wella SP Luxe Oil hárolía Babyliss mini sléttujárn Babyliss ferðablásari Bybyliss gjafakarfa stútfull af teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið. 2. sæti Label.m Honey & Oat 60 ml sjampó og næring. Label.m Hairspray 50 ml Label.m Sea Salt Spray 50 ml HH simonsen Wet Brush Bybyliss gjafakarfa með teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið. 3.sæti HH simonsen Wet Brush Bybyliss gjafakarfa með teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið. Taktu þátt í leiknum í dag!
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira