Lífið

Ljúf stemning í jólaboði Forlagsins

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Gísli Sigurðsson og Arnaldur Indriðason skeggræða jólabókaflóðið.
Gísli Sigurðsson og Arnaldur Indriðason skeggræða jólabókaflóðið. Fréttablaðið/Stefán
Mikið var um dýrðir í jólaboði Forlagsins sem haldið var í verslunar- og lagerhúnsæði þess á Fiskislóð. Boðið var upp á léttar veitingar og ljúfa stemningu á meðan gestir drukku í sig allt sem var á boðstólum í jólabókaflóði Forlagsins.

Hjónin Hildur Baldursdóttir og Einar Kárason mættu með góða skapið.
Guðbergur Bergsson, Þórunn Erlu og Valdimarsdóttir og Guðni Þorgeirsson.
Áslaug Snorradóttir lífgar alltaf upp á samkvæmi.
Sigríður Rögnvaldsdóttir og Margrét Tryggvadóttir létu sjá sig á Fiskislóð.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.