Er "frá friði heima fyrir til heimsfriðar“ bara draumur? Angelique Kelley skrifar 3. desember 2013 00:00 Alþjóðlega herferðin, 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi, hefur þema sem margir Íslendingar hafa sem betur fer ekki þurft að upplifa og munu vonandi aldrei upplifa. Herferðin „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar: Ögrum herstjórnun og endum ofbeldi gagnvart konum!” frá árinu 2013 samsvarar ef til vill ekki hversdagsleika Íslendinga með vísuninni í herstjórnun, en hvað varðar ofbeldi gegn konum er það því miður sár sannleikur. „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar”, í fullkomnum heimi þyrftum við ekki að láta okkur dreyma um að slík staðhæfing samsvaraði raunveruleikanum. Þó að herstjórnun sé ekki þekkt á Íslandi eru óvissa og efnahagserfiðleikar kunnug Íslendingum. Fyrir margar konur á íslandi er „Friður heima fyrir“ einungis draumur. Þó að efnahagserfiðleikar valdi ekki ofbeldi gagnvart konum getur ákvörðunin um að fara úr ofbeldisfullu sambandi jafnvel verið erfiðari. Þetta á sérstaklega við konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi með ekkert tengslanet og enga fjölskyldu til að leita til þegar á reynir. Alltof oft þekkja þessar konur ekki rétt sinn eða hvaða hjálp er í boði og hvert skal leitað. Þegar kona vegur og metur ákvörðunina um að flýja orbeldisfullt samband verður hún að íhuga nýjan dvalarstað. Í núgildandi lögum um fjárhagsaðstoð og húsaleigubætur er útreikningur miðaður við laun beggja aðila. Ofbeldisfullir makar gera það oft erfitt fyrir að sækja um skilnað eða skilnað að borði og sæng og draga ferlið eins langt og hægt er. Það er ekki óalgengt að þetta ferli taki um eða yfir ár. Þetta þýðir að konur geta oft ekki farið úr athvarfinu þar sem að þær einfaldlega hafa ekki efni á því. Núgildandi lögum um félagsþjónustu verður að breyta. Síðastliðið ár hafa örlátir sjálfboðaliðar Samtaka kvenna af erlendum uppruna unnið að jafningjaráðgjöf. Jafningjaráðgjöfin er ókeypis, trúnaðar er gætt og stendur hún öllum konum af erlendum uppruna sem búa á Íslandi til boða á þriðjudags kvöldum kl 20:00 frá september til júní á skrifstofu okkar að Túngötu 14 í Reykjavík. Ráðgjafar okkar tala mörg tungumál og er enska og íslenska í boði öll kvöld. Einnig höfum við pólsku, serbnesku, litháeísku og tælensku svo dæmi séu nefnd. Við höfum boðið upp á þessa þjónustu svo konur af erlendum uppruna geti nálgast upplýsingar á eigin tungumáli og til að leiða þær í rétta átt svo að þær geti sótt sér aðstoð eða lausnir við sérþörfum eða spurningum sínum. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, sjálfboðaliðasamtök fyrir erlendar konur sem búa á Íslandi reyna að ná til allra kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 2003 og héldu nýlega upp á 10 ára afmæli sitt. Markmið okkar fyrir framtíðina er að halda áfram að vinna hörðum höndum að því að sameina, tjá og ræða áhugamál og málefni kvenna af erlendum uppruna og til þess að koma á jafnrétti fyrir þær sem konur og sem útlendingar á öllum sviðum samfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Alþjóðlega herferðin, 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi, hefur þema sem margir Íslendingar hafa sem betur fer ekki þurft að upplifa og munu vonandi aldrei upplifa. Herferðin „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar: Ögrum herstjórnun og endum ofbeldi gagnvart konum!” frá árinu 2013 samsvarar ef til vill ekki hversdagsleika Íslendinga með vísuninni í herstjórnun, en hvað varðar ofbeldi gegn konum er það því miður sár sannleikur. „Frá friði heima fyrir til heimsfriðar”, í fullkomnum heimi þyrftum við ekki að láta okkur dreyma um að slík staðhæfing samsvaraði raunveruleikanum. Þó að herstjórnun sé ekki þekkt á Íslandi eru óvissa og efnahagserfiðleikar kunnug Íslendingum. Fyrir margar konur á íslandi er „Friður heima fyrir“ einungis draumur. Þó að efnahagserfiðleikar valdi ekki ofbeldi gagnvart konum getur ákvörðunin um að fara úr ofbeldisfullu sambandi jafnvel verið erfiðari. Þetta á sérstaklega við konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi með ekkert tengslanet og enga fjölskyldu til að leita til þegar á reynir. Alltof oft þekkja þessar konur ekki rétt sinn eða hvaða hjálp er í boði og hvert skal leitað. Þegar kona vegur og metur ákvörðunina um að flýja orbeldisfullt samband verður hún að íhuga nýjan dvalarstað. Í núgildandi lögum um fjárhagsaðstoð og húsaleigubætur er útreikningur miðaður við laun beggja aðila. Ofbeldisfullir makar gera það oft erfitt fyrir að sækja um skilnað eða skilnað að borði og sæng og draga ferlið eins langt og hægt er. Það er ekki óalgengt að þetta ferli taki um eða yfir ár. Þetta þýðir að konur geta oft ekki farið úr athvarfinu þar sem að þær einfaldlega hafa ekki efni á því. Núgildandi lögum um félagsþjónustu verður að breyta. Síðastliðið ár hafa örlátir sjálfboðaliðar Samtaka kvenna af erlendum uppruna unnið að jafningjaráðgjöf. Jafningjaráðgjöfin er ókeypis, trúnaðar er gætt og stendur hún öllum konum af erlendum uppruna sem búa á Íslandi til boða á þriðjudags kvöldum kl 20:00 frá september til júní á skrifstofu okkar að Túngötu 14 í Reykjavík. Ráðgjafar okkar tala mörg tungumál og er enska og íslenska í boði öll kvöld. Einnig höfum við pólsku, serbnesku, litháeísku og tælensku svo dæmi séu nefnd. Við höfum boðið upp á þessa þjónustu svo konur af erlendum uppruna geti nálgast upplýsingar á eigin tungumáli og til að leiða þær í rétta átt svo að þær geti sótt sér aðstoð eða lausnir við sérþörfum eða spurningum sínum. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, sjálfboðaliðasamtök fyrir erlendar konur sem búa á Íslandi reyna að ná til allra kvenna af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 2003 og héldu nýlega upp á 10 ára afmæli sitt. Markmið okkar fyrir framtíðina er að halda áfram að vinna hörðum höndum að því að sameina, tjá og ræða áhugamál og málefni kvenna af erlendum uppruna og til þess að koma á jafnrétti fyrir þær sem konur og sem útlendingar á öllum sviðum samfélagsins.
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun