Öflugri löggæsla Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar 11. október 2013 06:00 Á næsta ári er gert ráð fyrir rúmlega 500 milljóna króna framlagi til eflingar löggæslu. Hér er um mikilvægan áfanga að ræða enda er það eitt af helstu verkefnum stjórnvalda að tryggja öryggi almennings og gæta þess að lögregla geti tekist á við sitt mikilvæga þjónustuhlutverk. Strax í upphafi næsta árs munu landsmenn þannig verða varir við aukna löggæslu, meðal annars með fjölgun lögreglumanna. Á næstu dögum verður skipuð þverpólitísk þingnefnd sem fær það hlutverk að forgangsraða fyrrnefndu fjármagni. Henni til stuðnings verður sérstakt rekstrarteymi á vegum innanríkisráðuneytisins sem hefur nýtt sumarið vel til að greina störf lögreglunnar, fá skýra sýn á öryggis- og þjónustustig, mannaflaþörf og fleira þannig að hægt sé að meta þörfina, til dæmis eftir staðsetningu lögreglunnar í landinu. Við getum öll verið sammála um mikilvægi þess að halda uppi skilvirkri og öflugri löggæslu í landinu. Það er sérstaklega brýnt að efla löggæsluna með fjölgun lögreglumanna, en einnig þurfum við að flýta rannsókn mála, huga vel að útbúnaði lögreglunnar og tryggja öryggi lögreglumanna. Fyrir utan það að veita fjármagn til að efla löggæslu er í nýju fjárlagafrumvarpi einnig gert ráð fyrir framlagi til þess að sporna við skipulagðri glæpastarfsemi, auknu framlagi til rannsóknar á kynferðisbrotum og þá sérstaklega gagnvart börnum þar sem bætt er við tæplega 100 milljónum króna. Það hefur verið ánægjulegt að skynja öflugan stuðning þingmanna allra stjórnmálaflokka á Alþingi við þessari ákvörðun um að efla löggæslu í landinu. Ég vona að þannig verði það áfram og veit að með öflugri löggæslu munum við bæta enn frekar almannahag og öryggi í íslensku samfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Á næsta ári er gert ráð fyrir rúmlega 500 milljóna króna framlagi til eflingar löggæslu. Hér er um mikilvægan áfanga að ræða enda er það eitt af helstu verkefnum stjórnvalda að tryggja öryggi almennings og gæta þess að lögregla geti tekist á við sitt mikilvæga þjónustuhlutverk. Strax í upphafi næsta árs munu landsmenn þannig verða varir við aukna löggæslu, meðal annars með fjölgun lögreglumanna. Á næstu dögum verður skipuð þverpólitísk þingnefnd sem fær það hlutverk að forgangsraða fyrrnefndu fjármagni. Henni til stuðnings verður sérstakt rekstrarteymi á vegum innanríkisráðuneytisins sem hefur nýtt sumarið vel til að greina störf lögreglunnar, fá skýra sýn á öryggis- og þjónustustig, mannaflaþörf og fleira þannig að hægt sé að meta þörfina, til dæmis eftir staðsetningu lögreglunnar í landinu. Við getum öll verið sammála um mikilvægi þess að halda uppi skilvirkri og öflugri löggæslu í landinu. Það er sérstaklega brýnt að efla löggæsluna með fjölgun lögreglumanna, en einnig þurfum við að flýta rannsókn mála, huga vel að útbúnaði lögreglunnar og tryggja öryggi lögreglumanna. Fyrir utan það að veita fjármagn til að efla löggæslu er í nýju fjárlagafrumvarpi einnig gert ráð fyrir framlagi til þess að sporna við skipulagðri glæpastarfsemi, auknu framlagi til rannsóknar á kynferðisbrotum og þá sérstaklega gagnvart börnum þar sem bætt er við tæplega 100 milljónum króna. Það hefur verið ánægjulegt að skynja öflugan stuðning þingmanna allra stjórnmálaflokka á Alþingi við þessari ákvörðun um að efla löggæslu í landinu. Ég vona að þannig verði það áfram og veit að með öflugri löggæslu munum við bæta enn frekar almannahag og öryggi í íslensku samfélagi.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun