Öflug íslensk verslun – Takk fyrir Sigurjón Örn Þórsson skrifar 21. september 2013 06:00 Lengi vel var það til siðs að tala íslenska verslun niður. Slíkt heyrir þó að mestu leyti sögunni til þar sem íslenskir neytendur eru orðnir vel meðvitaðir um þá staðreynd að á flestum sviðum verslunar og þjónustu stenst hún fyllilega samanburð við nágrannalöndin hvað varðar þjónustu, vöruúrval, verðlagningu og gæði. Á þessu eru þó undantekningar sem í langflestum tilvikum má rekja til þess umhverfis hamlandi laga og regluverks sem íslensk verslun hefur þurft að búa við um allt of langt skeið. Það er því ekki óeðlileg krafa af hálfu verslunarinnar og neytenda þessa lands að gangskör verði gerð að því að afnema úrelt vörugjöld, tolla og kvóta sem hamla eðlilegri þróun og vexti íslenskrar verslunar og koma í veg fyrir auknar kjarabætur til handa íslenskum heimilum. Við getum gert svo miklu betur og ef stjórnvöld tækju áskorun verslunarinnar og færu í að nútímavæða það regluverk sem nú virkar hamlandi, myndi það ekki aðeins hleypa nýju blóði í íslenskan verslunarrekstur, heldur styrkja hana verulega í sessi, fjölga störfum og þar með auka skatttekjur ríkisins til muna. Það munar um minna! Íslenskir neytendur vita að með því að versla heima er verið að flytja inn störf í íslenska verslun, störf sem að öðrum kosti skapast utan landsteinanna. Rétt er að benda á að um 23.000 störf eru í kringum íslenska verslun eða um 13,4% af heildarvinnuafli þjóðarinnar. Smásölufyrirtækin veltu 336 milljörðum króna á síðasta ári að viðbættum virðisaukaskatti sem ríkið fær í sinn hlut. Fyrir þær skatttekjur er hægt að reka talsverðan hluta samneyslu þjóðarinnar. Mætti ekki bjóða ríkinu að auka þann hlut með einfaldri endurskipulagningu og afnámi úreltra gjalda og tolla? Það er samfélagsleg ábyrgð okkar allra, þar með talið stjórnvalda, að beina viðskiptum sem mest að íslenskri verslun. Er ekki réttara að styrkja innviði samfélagsins með tekjum af verslun, að viðhalda og fjölga störfum í greininni og ýta undir og búa til fjölbreyttari framleiðslugreinar sem framleiða íslenskar vörur af ýmsu tagi? Það er einfaldlega þannig að öflug íslensk verslun er allra hagur. Við höfum heldur betur orðið vör við það í Kringlunni. Og fyrir það segjum við: Takk fyrir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Yngvi Ómar Sighvatsson Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir Skoðun Skaðaminnkun bjargar mannslífum Jónína Guðný Bogadóttir Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez skrifar Skoðun Biðsalur dauðans eða aftökustaður á heiði? Davíð Bergmann skrifar Skoðun ,,Friðardúfan“ Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Skoðun Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Stór orð – litlar efndir Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar Skoðun Netið er ekki öruggt Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Njáll Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Lengi vel var það til siðs að tala íslenska verslun niður. Slíkt heyrir þó að mestu leyti sögunni til þar sem íslenskir neytendur eru orðnir vel meðvitaðir um þá staðreynd að á flestum sviðum verslunar og þjónustu stenst hún fyllilega samanburð við nágrannalöndin hvað varðar þjónustu, vöruúrval, verðlagningu og gæði. Á þessu eru þó undantekningar sem í langflestum tilvikum má rekja til þess umhverfis hamlandi laga og regluverks sem íslensk verslun hefur þurft að búa við um allt of langt skeið. Það er því ekki óeðlileg krafa af hálfu verslunarinnar og neytenda þessa lands að gangskör verði gerð að því að afnema úrelt vörugjöld, tolla og kvóta sem hamla eðlilegri þróun og vexti íslenskrar verslunar og koma í veg fyrir auknar kjarabætur til handa íslenskum heimilum. Við getum gert svo miklu betur og ef stjórnvöld tækju áskorun verslunarinnar og færu í að nútímavæða það regluverk sem nú virkar hamlandi, myndi það ekki aðeins hleypa nýju blóði í íslenskan verslunarrekstur, heldur styrkja hana verulega í sessi, fjölga störfum og þar með auka skatttekjur ríkisins til muna. Það munar um minna! Íslenskir neytendur vita að með því að versla heima er verið að flytja inn störf í íslenska verslun, störf sem að öðrum kosti skapast utan landsteinanna. Rétt er að benda á að um 23.000 störf eru í kringum íslenska verslun eða um 13,4% af heildarvinnuafli þjóðarinnar. Smásölufyrirtækin veltu 336 milljörðum króna á síðasta ári að viðbættum virðisaukaskatti sem ríkið fær í sinn hlut. Fyrir þær skatttekjur er hægt að reka talsverðan hluta samneyslu þjóðarinnar. Mætti ekki bjóða ríkinu að auka þann hlut með einfaldri endurskipulagningu og afnámi úreltra gjalda og tolla? Það er samfélagsleg ábyrgð okkar allra, þar með talið stjórnvalda, að beina viðskiptum sem mest að íslenskri verslun. Er ekki réttara að styrkja innviði samfélagsins með tekjum af verslun, að viðhalda og fjölga störfum í greininni og ýta undir og búa til fjölbreyttari framleiðslugreinar sem framleiða íslenskar vörur af ýmsu tagi? Það er einfaldlega þannig að öflug íslensk verslun er allra hagur. Við höfum heldur betur orðið vör við það í Kringlunni. Og fyrir það segjum við: Takk fyrir.
Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Yngvi Ómar Sighvatsson Skoðun
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar
Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Yngvi Ómar Sighvatsson Skoðun
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun