Lífið

Unnu glæstan sigur

Berglind Pétursdóttir, GIF-drottning, fór með sigur af hólmi í síðasta Classic-kvissinu.
Berglind Pétursdóttir, GIF-drottning, fór með sigur af hólmi í síðasta Classic-kvissinu.
Síðasta spurningakeppnin, betur þekkt sem Classic-kvissið, fór fram á Faktorý í vikunni sem leið, en kvöld þessi hafa verið vel sótt í gegnum tíðina. Á þessu var engin undantekning í vikunni. Nú líður senn að lokun Faktorý, og því var sérstakur heiður að því að vinna allra síðustu keppnina.

Sigurvegararnir í spurningakeppninni að þessu sinni voru þau Berglind Pétursdóttir, GIF-drottning, Steinþór Helgi Arnsteinsson á X-inu, Björn Teitsson og Valgerður Þóroddsdóttir, blaðakona á Grapevine.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.