Viðskiptavinurinn táraðist á kynningu Sara McMahon skrifar 23. júlí 2013 08:00 Daníel Þorsteinsson, tónlistarmaður og grafískur hönnuður, gerði meðal annars grafík fyrir spænska heimildarmynd. Verkefnið var lokaverkefni hans frá IED Barcelona. „Þetta er lokaverkefni mitt og tveggja samnemenda minna, Nataliyu Zaytseva og Irinu Kravets, frá IED Barcelona. Við sjáum meðal annars um allt útlit myndarinnar, hreyfigrafík, stikluna og kreditlista. Myndin er heimildarmynd um tvo gaura sem eru að æfa fyrir stærsta þríþrautarmót Spánar. Annar er Spánarmeistari í íþróttinni og æfir nánast stanslaust. Hann stefnir á að vinna þessa keppni. Hinn er aftur á móti frægur grínleikari sem heitir Rafael Navarro, hann er í frekar slæmu formi og gæti fengið hjartaáfall í keppninni en ætlar samt að reyna að klára hana. Myndin heitir Campió, Finisher, sem mætti þýða sem Meistarinn, klárarinn á lélegri íslensku,“ segir Daníel Þorsteinsson. Lokaverkefni hans í grafískri hönnun frá IED skólanum í Barcelona var valið til birtingar í spænsku heimildarmyndinni Campió, Finisher sem verður meðal annars sýnd í katalónsku sjónvarpi. Daníel og samnemendur hans hönnuðu einnig tölvuleik sem framleiddur verður fyrir myndina og segir Daníel að kynning þeirra á verkefninu hafa gengið svo vel að hún framkallaði tár og gæsahúð hjá viðskiptavininum. „Viðskiptavinurinn vildi eitthvað sem mundi „slá hann úr vatninu“ og við gerðum það. Hann táraðist meira að segja í lokakynningunni og aðrir voru með gæsahúð. Þetta verkefni var mjög fjölbreytt sem hentar mér mjög vel, ég held að það sé ekki viturlegt að sérhæfa sig um of í grein eins og grafískri hönnun því hún þróast svo ört.“ Daníel, sem einnig er meðlimur í hljómsveitinni Sometime, hefur búið í Barcelona í þrjú ár. Hann og fjölskylda hans eru þó á heimleið í lok sumars og kveðst hann hlakka mikið til að flytja aftur heim. „Ég er með tvo krakka sem verða að fá að heyra meiri íslensku, svo söknum við alveg hrikalega fólksins heima. Það verður æði að hitta fjölskylduna og vinina aftur en ég hlakka ekki mikið til að koma heim í þetta glataða veður,“ segir Daníel að lokum. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Þetta er lokaverkefni mitt og tveggja samnemenda minna, Nataliyu Zaytseva og Irinu Kravets, frá IED Barcelona. Við sjáum meðal annars um allt útlit myndarinnar, hreyfigrafík, stikluna og kreditlista. Myndin er heimildarmynd um tvo gaura sem eru að æfa fyrir stærsta þríþrautarmót Spánar. Annar er Spánarmeistari í íþróttinni og æfir nánast stanslaust. Hann stefnir á að vinna þessa keppni. Hinn er aftur á móti frægur grínleikari sem heitir Rafael Navarro, hann er í frekar slæmu formi og gæti fengið hjartaáfall í keppninni en ætlar samt að reyna að klára hana. Myndin heitir Campió, Finisher, sem mætti þýða sem Meistarinn, klárarinn á lélegri íslensku,“ segir Daníel Þorsteinsson. Lokaverkefni hans í grafískri hönnun frá IED skólanum í Barcelona var valið til birtingar í spænsku heimildarmyndinni Campió, Finisher sem verður meðal annars sýnd í katalónsku sjónvarpi. Daníel og samnemendur hans hönnuðu einnig tölvuleik sem framleiddur verður fyrir myndina og segir Daníel að kynning þeirra á verkefninu hafa gengið svo vel að hún framkallaði tár og gæsahúð hjá viðskiptavininum. „Viðskiptavinurinn vildi eitthvað sem mundi „slá hann úr vatninu“ og við gerðum það. Hann táraðist meira að segja í lokakynningunni og aðrir voru með gæsahúð. Þetta verkefni var mjög fjölbreytt sem hentar mér mjög vel, ég held að það sé ekki viturlegt að sérhæfa sig um of í grein eins og grafískri hönnun því hún þróast svo ört.“ Daníel, sem einnig er meðlimur í hljómsveitinni Sometime, hefur búið í Barcelona í þrjú ár. Hann og fjölskylda hans eru þó á heimleið í lok sumars og kveðst hann hlakka mikið til að flytja aftur heim. „Ég er með tvo krakka sem verða að fá að heyra meiri íslensku, svo söknum við alveg hrikalega fólksins heima. Það verður æði að hitta fjölskylduna og vinina aftur en ég hlakka ekki mikið til að koma heim í þetta glataða veður,“ segir Daníel að lokum.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira