Lífið

Til minningar um Hanneman

Hanneman var gítarleikari Slayer.
Hanneman var gítarleikari Slayer.

Bandaríska þungarokkhljómsveitin Slayer hefur tilkynnt að athöfn verði haldin í Hollywood í næstu viku til minningar um gítarleikarann Jeff Hanneman. Hann lést fyrir tveimur vikum úr lifrarbilun eftir að hafa verið bitinn af könguló. Hinn 49 ára Hanneman, sem samdi lög Slayer á borð við Raining Blood og Angel of Death, var bitinn árið 2011 og hafði glímt við erfið veikindi síðan þá. Athöfnin verður á tónleikastaðnum Hollywood Palladium og á að standa yfir í fjórar klukkustundir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.