Lífið

Góð stemming á Fölskum fugli

Berta María, Birna Ágústsdóttir og Hildur Selma Sigbertsdóttir. Myndir/Daníel
Berta María, Birna Ágústsdóttir og Hildur Selma Sigbertsdóttir. Myndir/Daníel
Kvikmyndin Falskur fugl var frumsýnd um helgina fyrir fullum sal áhorfenda. Það var ekki annað að sjá en að gestir biðu með eftirvæntingu er Daníel Rúnarsson ljósmyndara bar að garði.

Leikstjóri myndarinnar er Þór Ómar Jónsson og það er leikarinn ungi, Styr Júlíusson sem fer með aðalhlutverkið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.