Þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar 22. mars 2013 06:00 Þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar færði nýju bönkunum lán heimilanna og smærri fyrirtækja á silfurfati fyrir slikk var þeim jafnframt falið að leysa skuldavanda fólksins eins og fram kom í skýrslu forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna, sem birt var í nóvember 2010. Ári síðar, eða þann 17. október 2011, þegar bankastjórar stóru bankanna þriggja mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis töldu þeir sig vera að mestu búna með svigrúm til afskrifta á lánum til einstaklinga. Alþingismenn létu það gott heita og þökkuðu vinum sínum fyrir komuna. Nú veit þjóðin að þetta var lygi.Hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp Bankarnir þrír hafa skilað hundruðum milljarða í hreinan hagnað á síðustu árum. Á sama tíma hafa fjármálastofnanir hrakið meira en 4.000 fjölskyldur út af heimilum sínum út á rándýran leigumarkaðinn. Stjórnvöld hafa horft aðgerðarlaus á. Og hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp á þennan sársaukafulla og óvægna hátt? Vegna þess að fjölskyldurnar gátu ekki greitt af ósanngjörnum, stökkbreyttum, verðtryggðum húsnæðislánum og samningsvilji fjármálastofnana er enginn. Engin samkennd, engin samábyrgð. Bara hámarksgróði kröfuhafanna og bankastarfsmannanna sjálfra. Þetta vill Dögun stoppa, umsvifalaust.Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna Ef hagur heimilanna á einhvern tíma að komast í lag á Íslandi og hér á að vera lífvænlegt fyrir fjölskyldur þarf að byrja á því að afnema verðtryggingu á neytendalánum. Ísland er eina landið í heiminum sem er með slíka verðtryggingu. Þeir sem hæst tala á móti þessum lífsnauðsynlegu aðgerðum eru þeir sömu og hæst töluðu um að það yrði að semja um Icesave. En þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur. Nú er komið að fjármálakerfinu, bönkunum þremur, að skila þjóðinni og heimilunum, gróðanum sem Jóhanna og Steingrímur færðu þeim í nafni þjóðarinnar. Það er komið að skuldadögum. Það er komið að uppgjöri. Þjóðin vill réttlæti, sanngirni og lýðræði. Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna og afnámi verðtryggingar á neytendalánum fái hún til þess nægan stuðning kjósenda. xT. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar færði nýju bönkunum lán heimilanna og smærri fyrirtækja á silfurfati fyrir slikk var þeim jafnframt falið að leysa skuldavanda fólksins eins og fram kom í skýrslu forsætisráðuneytisins um skuldavanda heimilanna, sem birt var í nóvember 2010. Ári síðar, eða þann 17. október 2011, þegar bankastjórar stóru bankanna þriggja mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis töldu þeir sig vera að mestu búna með svigrúm til afskrifta á lánum til einstaklinga. Alþingismenn létu það gott heita og þökkuðu vinum sínum fyrir komuna. Nú veit þjóðin að þetta var lygi.Hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp Bankarnir þrír hafa skilað hundruðum milljarða í hreinan hagnað á síðustu árum. Á sama tíma hafa fjármálastofnanir hrakið meira en 4.000 fjölskyldur út af heimilum sínum út á rándýran leigumarkaðinn. Stjórnvöld hafa horft aðgerðarlaus á. Og hvers vegna voru þúsundir heimila leyst upp á þennan sársaukafulla og óvægna hátt? Vegna þess að fjölskyldurnar gátu ekki greitt af ósanngjörnum, stökkbreyttum, verðtryggðum húsnæðislánum og samningsvilji fjármálastofnana er enginn. Engin samkennd, engin samábyrgð. Bara hámarksgróði kröfuhafanna og bankastarfsmannanna sjálfra. Þetta vill Dögun stoppa, umsvifalaust.Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna Ef hagur heimilanna á einhvern tíma að komast í lag á Íslandi og hér á að vera lífvænlegt fyrir fjölskyldur þarf að byrja á því að afnema verðtryggingu á neytendalánum. Ísland er eina landið í heiminum sem er með slíka verðtryggingu. Þeir sem hæst tala á móti þessum lífsnauðsynlegu aðgerðum eru þeir sömu og hæst töluðu um að það yrði að semja um Icesave. En þjóðin lætur ekki ljúga að sér lengur. Nú er komið að fjármálakerfinu, bönkunum þremur, að skila þjóðinni og heimilunum, gróðanum sem Jóhanna og Steingrímur færðu þeim í nafni þjóðarinnar. Það er komið að skuldadögum. Það er komið að uppgjöri. Þjóðin vill réttlæti, sanngirni og lýðræði. Dögun mun berjast fyrir hag heimilanna og afnámi verðtryggingar á neytendalánum fái hún til þess nægan stuðning kjósenda. xT.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun