Sameiginlegt forræði en engar barnabætur 16. mars 2013 06:00 Matthías Freyr Matthíasson vill að barnalögum verði breytt svo barn geti átt tvö lögheimili. Fréttablaðið/Daníel „Það stakk mig í föðurhjartað að sjá það í þjóðskrá að dóttir mín er ekki hluti af minni fjölskyldu, heldur er hún eingöngu hluti af fjölskyldu móður sinnar. Mér finnst það alveg fáránlegt," segir Matthías Freyr Matthíasson, faðir fimm ára stúlku. Eftir að hann sleit samvistum við barnsmóður sína sumarið 2012 hefur dóttir hans verið með lögheimili hjá móður sinni. Hann kallar eftir breytingum og vill að barn geti átt rétt á að eiga tvö lögheimili. „Út frá þessari skráningu þvingar löggjafinn mig úr lífi dóttur minnar samkvæmt opinberum gögnum, þar sem barn getur ekki haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum." Matthías segist heppinn að því leyti að samband hans við barnsmóður sína sé mjög gott og þau séu sammála um allt það helsta er varðar dóttur þeirra. Hann segir „fáránlegt" að enn halli á hlut feðra í þessari stöðu þar sem í dag sé ekki óalgengt að foreldrar slíti samvistum og fari jafnt með forsjá barna sinna. „Við förum með sameiginlega forsjá og hún nýtur jafnrar umgengni við okkur bæði. Við skiptum öllum kostnaði jafnt, eins og leikskólagjöldum og tómstundum. En þar sem dóttir mín er með lögheimili hjá móður sinni hefur hún ríkari ákvörðunarrétt yfir dóttir okkar. Segjum sem svo að ég og barnsmóðir mín verðum eitthvað ósátt, þá gæti hún tekið ákvörðun um það að flytja í annað hverfi eða annan landshluta og ég hefði ekkert um það að segja," segir Matthías. Hann bætir við að þar sem barnsmóðir hans sé lögheimilisforeldri fái eingöngu hún barnabætur og eigi rétt á hærri húsaleigubótum. Hann vill jafna réttarstöðu foreldra sem ekki eru í sambúð bæði í opinberum skráningum og hvað varðar fjárhagslega þætti. „Ef ég væri í námi myndi ég ekki fá jafn há námslán. Dóttir mín býr hjá mér aðra hverja viku og ég sé um hana að öllu leyti aðra hverja viku. Það er alltaf verið að tala um jafnrétti og ég er jafnréttissinni en það er eins og jafnrétti eigi bara að ríkja þegar um konur eru að ræða. Þetta snýst um að foreldrar hljóti sömu meðferð innan kerfisins og hjá löggjafanum. Það eru hrein og klár mannréttindi." Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
„Það stakk mig í föðurhjartað að sjá það í þjóðskrá að dóttir mín er ekki hluti af minni fjölskyldu, heldur er hún eingöngu hluti af fjölskyldu móður sinnar. Mér finnst það alveg fáránlegt," segir Matthías Freyr Matthíasson, faðir fimm ára stúlku. Eftir að hann sleit samvistum við barnsmóður sína sumarið 2012 hefur dóttir hans verið með lögheimili hjá móður sinni. Hann kallar eftir breytingum og vill að barn geti átt rétt á að eiga tvö lögheimili. „Út frá þessari skráningu þvingar löggjafinn mig úr lífi dóttur minnar samkvæmt opinberum gögnum, þar sem barn getur ekki haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum." Matthías segist heppinn að því leyti að samband hans við barnsmóður sína sé mjög gott og þau séu sammála um allt það helsta er varðar dóttur þeirra. Hann segir „fáránlegt" að enn halli á hlut feðra í þessari stöðu þar sem í dag sé ekki óalgengt að foreldrar slíti samvistum og fari jafnt með forsjá barna sinna. „Við förum með sameiginlega forsjá og hún nýtur jafnrar umgengni við okkur bæði. Við skiptum öllum kostnaði jafnt, eins og leikskólagjöldum og tómstundum. En þar sem dóttir mín er með lögheimili hjá móður sinni hefur hún ríkari ákvörðunarrétt yfir dóttir okkar. Segjum sem svo að ég og barnsmóðir mín verðum eitthvað ósátt, þá gæti hún tekið ákvörðun um það að flytja í annað hverfi eða annan landshluta og ég hefði ekkert um það að segja," segir Matthías. Hann bætir við að þar sem barnsmóðir hans sé lögheimilisforeldri fái eingöngu hún barnabætur og eigi rétt á hærri húsaleigubótum. Hann vill jafna réttarstöðu foreldra sem ekki eru í sambúð bæði í opinberum skráningum og hvað varðar fjárhagslega þætti. „Ef ég væri í námi myndi ég ekki fá jafn há námslán. Dóttir mín býr hjá mér aðra hverja viku og ég sé um hana að öllu leyti aðra hverja viku. Það er alltaf verið að tala um jafnrétti og ég er jafnréttissinni en það er eins og jafnrétti eigi bara að ríkja þegar um konur eru að ræða. Þetta snýst um að foreldrar hljóti sömu meðferð innan kerfisins og hjá löggjafanum. Það eru hrein og klár mannréttindi."
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira