Innlent

Á merkingar matvöru skorti

Innkölluðu vörurnar eru skaðlausar, nema fólk sé viðkvæmt fyrir soja, súlfíti eða hveiti. Nordicphotos/Getty
Innkölluðu vörurnar eru skaðlausar, nema fólk sé viðkvæmt fyrir soja, súlfíti eða hveiti. Nordicphotos/Getty
Ómerktir ofnæmis- og óþolsvaldar hafa orðið til þess að kalla hefur þurft af markaði fjölda vara sem merktar eru og framleiddar af Lifandi markaði. Innköllunin, sem gerð er í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, nær til rauðs pestós, villisveppasósu, villisveppasúpu, gulrótarsúpu og hnetusteikar. Í vörunum fannst ýmist soja, súlfít eða hveiti, án þess að þess væri getið. - óká




Fleiri fréttir

Sjá meira


×