Stór íbúðahús reist við Mánatún Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar 16. febrúar 2013 06:00 Skóflustunguna tóku Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, Sigurður Sveinbjörnsson hjá Sveinbirni Sigurðssyni hf. og Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa ehf. Viðskipti Fulltrúar MP banka, Klasa ehf. og Sveinbjörns Sigurðssonar verktaka tóku í gær skóflustungu að stærstu nýframkvæmd við íbúðahúsnæði frá bankahruni. Hyggjast félögin auk fleiri fjárfesta reisa 175 íbúðir í þremur fjölbýlishúsum á svokölluðum Bílanaustsreit við Mánatún í Reykjavík. „Við erum mjög stolt og ánægð með að hafa myndað þennan hóp og sótt fjárfesta að verkefninu enda er þetta sennilega stærsta íbúðabyggingaverkefni í fjölda ára,“ segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka. Eins og áður sagði verða reist þrjú fjölbýlishús á reitnum; Mánatún 1, Mánatún 7-17 og Sóltún 1-3. Í húsunum verða alls 175 íbúðir auk bílageymslna. Heildarflatarmál íbúðarýmis verður um 20.000 fermetrar og er áætlaður byggingartími þrjú ár. Þróunarvirði verkefnisins er 7 til 8 milljarðar króna. „Við höfum mikla trú á þessu verkefni. Staðsetningin er góð og markaðurinn hefur sýnt að mikil eftirspurn er eftir vönduðum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík. Þétt samstarf með öflugum stýriverktaka hugnast okkur vel enda höfum við góða reynslu af slíku úr fyrri verkefnum,,“ segir Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Viðskipti Fulltrúar MP banka, Klasa ehf. og Sveinbjörns Sigurðssonar verktaka tóku í gær skóflustungu að stærstu nýframkvæmd við íbúðahúsnæði frá bankahruni. Hyggjast félögin auk fleiri fjárfesta reisa 175 íbúðir í þremur fjölbýlishúsum á svokölluðum Bílanaustsreit við Mánatún í Reykjavík. „Við erum mjög stolt og ánægð með að hafa myndað þennan hóp og sótt fjárfesta að verkefninu enda er þetta sennilega stærsta íbúðabyggingaverkefni í fjölda ára,“ segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka. Eins og áður sagði verða reist þrjú fjölbýlishús á reitnum; Mánatún 1, Mánatún 7-17 og Sóltún 1-3. Í húsunum verða alls 175 íbúðir auk bílageymslna. Heildarflatarmál íbúðarýmis verður um 20.000 fermetrar og er áætlaður byggingartími þrjú ár. Þróunarvirði verkefnisins er 7 til 8 milljarðar króna. „Við höfum mikla trú á þessu verkefni. Staðsetningin er góð og markaðurinn hefur sýnt að mikil eftirspurn er eftir vönduðum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík. Þétt samstarf með öflugum stýriverktaka hugnast okkur vel enda höfum við góða reynslu af slíku úr fyrri verkefnum,,“ segir Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira