Hverjum treystir þú út í beljandi elginn? Lára Óskarsdóttir skrifar 14. febrúar 2013 06:00 Hoppar þú út í straumharða á fyrir hvern sem er? Þessari spurningu var varpað til okkar nemenda í félagssálfræðikúrs í HÍ fyrir nokkrum árum. Manneskja fellur út í straumharða á. Hvað gerir þú? Flestir svöruðu; hoppa út í að sjálfsögðu! Við erum að tala um lífshættulega á, áréttaði prófessorinn. Það sló þögn á hópinn, pínulítið skömmustulegri þögn. Prófessorinn hélt áfram: Ef við stæðum á bakkanum og okkar eigið barn dytti í ána? Nú var ekkert hik á mönnum, allir sögðust stinga sér án umhugsunar. Þessu svari virtist prófessorinn ekki geta hnekkt. Við stökkvum út í eftir okkar eigin fólki, það er óvefengjanlegt. Þessar vangaveltur komu upp í huga mér eftir að hafa hlustað á umræður í Silfri Egils þann 3. febrúar. Þar kom m.a. fram að næstu ríkisstjórnar biði líklega eitt það erfiðasta sem nokkur íslensk ríkisstjórn hefði tekist á við. Þetta er líklega ekki fjarri sanni. Við lifum á viðsjárverðum tímum og það mun reyna á þá sem veljast á þing. Eins og þann sem stendur á árbakka og horfir á eftir annarri manneskju í elginn. Við kjósendur þurfum að spyrja okkur sjálfa: Hverjir munu þora út í beljandi elginn? Hverjir munu hefja málefnið hærra en sjálft sig? Hverjir munu þora að gera mistök? Hverjir munu þora að viðurkenna mistök? Hverjir munu læra af mistökum? Hverjir geta unnið málefnalega með ólíkum aðilum við björgunarstörfin? Við kjósendur munum ekki þola annað kjörtímabil þar sem málefnin rekur lífvana niður ána. Við munum ekki þola neinn rolugang. Þor og ákveðni með árangur að leiðarljósi er það eina sem þessi vinnusama þjóð á skilið. Við megum ekki gleyma að börnin okkar leika sér við árbakkann. Ég set mitt traust á frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Ég er þess fullviss hvaðan af landinu sem þeir koma, muni þeir vinna málefnalega með sér ólíku fólki. Ég treysti því að þeir hefji þjóðþrifamál yfir sjálf sig. Ég treysti því að þeir stingi sér út í beljandi elginn og tryggi okkur Íslendingum farsæla framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Hoppar þú út í straumharða á fyrir hvern sem er? Þessari spurningu var varpað til okkar nemenda í félagssálfræðikúrs í HÍ fyrir nokkrum árum. Manneskja fellur út í straumharða á. Hvað gerir þú? Flestir svöruðu; hoppa út í að sjálfsögðu! Við erum að tala um lífshættulega á, áréttaði prófessorinn. Það sló þögn á hópinn, pínulítið skömmustulegri þögn. Prófessorinn hélt áfram: Ef við stæðum á bakkanum og okkar eigið barn dytti í ána? Nú var ekkert hik á mönnum, allir sögðust stinga sér án umhugsunar. Þessu svari virtist prófessorinn ekki geta hnekkt. Við stökkvum út í eftir okkar eigin fólki, það er óvefengjanlegt. Þessar vangaveltur komu upp í huga mér eftir að hafa hlustað á umræður í Silfri Egils þann 3. febrúar. Þar kom m.a. fram að næstu ríkisstjórnar biði líklega eitt það erfiðasta sem nokkur íslensk ríkisstjórn hefði tekist á við. Þetta er líklega ekki fjarri sanni. Við lifum á viðsjárverðum tímum og það mun reyna á þá sem veljast á þing. Eins og þann sem stendur á árbakka og horfir á eftir annarri manneskju í elginn. Við kjósendur þurfum að spyrja okkur sjálfa: Hverjir munu þora út í beljandi elginn? Hverjir munu hefja málefnið hærra en sjálft sig? Hverjir munu þora að gera mistök? Hverjir munu þora að viðurkenna mistök? Hverjir munu læra af mistökum? Hverjir geta unnið málefnalega með ólíkum aðilum við björgunarstörfin? Við kjósendur munum ekki þola annað kjörtímabil þar sem málefnin rekur lífvana niður ána. Við munum ekki þola neinn rolugang. Þor og ákveðni með árangur að leiðarljósi er það eina sem þessi vinnusama þjóð á skilið. Við megum ekki gleyma að börnin okkar leika sér við árbakkann. Ég set mitt traust á frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Ég er þess fullviss hvaðan af landinu sem þeir koma, muni þeir vinna málefnalega með sér ólíku fólki. Ég treysti því að þeir hefji þjóðþrifamál yfir sjálf sig. Ég treysti því að þeir stingi sér út í beljandi elginn og tryggi okkur Íslendingum farsæla framtíð.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun